4 tímar í Ultratone Pro 40 mínútur (tvöfaldur tími) og 1 tími í sogæðanudds meðferð í 30 mínútur á aðeins 15.500 kr. hjá Bliss snyrtistofu (fullt verð 25.900 kr.)

Fáðu heilbrigðari líkama með Ulltraron Pro og Sogæðanuddi.

 

 

Um Ultratone:

Ultratone tækin eru þróuð í hæsta gæðaflokki. Þau uppfylla viðurkennda staðla sem lækningatæki, ISO 9001, BSEN, BVQI og eru t.d. notuð á sjúkrahúsum í Bretlandi til endurhæfingar. Hægt er að velja á milli 20 mismunandi meðferðir sem hentar hverjum og einum.

 

 

Um meðferðina:

 • Hver Ultratone meðferð er 40 mín sem er tvöfaldur tími og sogæðanudd 30 mín.
 • Flestum finnst þetta róandi og tilfinningin eins og að vera í einhverskonar nuddi, engin óþægindi. Mörgum finnst ótrúlegt að svona þægileg reynsla geti gert þeim svona gott.
 • Til að ná hámarksárangri þarf að mæta 3-5 sinnum í viku í vissan tíma.
 • Meðferðin er ætlað bæði konum og körlum - þó eru mismunandi meðferðir fyrir hvort kynið. 
 • Hægt er að velja meðferð sem hentar hverjum og einum.
 • Hægt er að velja á milli vöðvastyrkingu, grenning, mótun og íþróttaþjálfun.
 • Bakmeðferð, vöðvabólgumeðferð, grindabotns styrking og endurhæfing.
 • Anti cellulite, húðstyrking og detoxun.

 

 

 

Nú er hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf í fallegu umslagi og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Veljið þann möguleiki fyrir neðan "Kaupa" takkann (kostar kr. 390,- með heimsendingu).

 

 

 

Dæmi um meðferðir:

Grenning

 • Sentimetrarnir í burtu (e. Instant Inchloss).
 • Grenning og þyngdartap (e. Slimming and Weight Loss).
 • Burt með appelsínuhúð (e. Anti Cellulite).
 • Svuntuaðgerð án skurðaðgerðar (e. Lypolisis/ Fat to muscle).
 • Grenning eftir barnsburð (e. Postnatal Slimming).

Mótun

 • Almenn líkamsmótun (e. Workout).
 • Mótun djúpvöðvad (e. Deep Muscle Tone).
 • Húðstrekking og mótun (e. Skin Lift and Tone).
 • Mótun eftir barnsburð (e. Post Natal Toning).
 • Mótun mjaðmasvæðis (ePelvic Floor Toning).
 • Útgeislun og yfirbragð (Posture). 
 • Detox hreinsunarmeðferðir
 • Sogæðakerfið hreinsað og örvað (e. Lymphatic Drainage).
 • Afeitrun og hreinsun blóðrásakerfis (e. Detox and Circulation).
 • Húðin endurvakin (e. Dermal Rejuvenation).
 • Nudd (e. Massage).
 • Burt með streituna (e. Anti Stress).

 

 

Gagnsemi Sogæðanudds:

 • Minnkar uppsöfnun vökva í líkamanum.
 • Styrkir ónæmiskerfið.
 • Veitir slökun og bætir svefn.
 • Minnkar appelsínuhúð.
 • Losar uppsöfnun eiturefna í líkamanum.
 • Hreinsar mjólkursýru úr vöðvum.
 • Minkar ummál.
 • Örvar blóðrásina.
 • Minnkar bólgur og afeitrar líkamann.
 • Hjálpar við endurnýjun á vefum og frumum.
 • Sérhæfð nudd meðferð sem örvar og ýtir undir framleiðslu á sogæða-vökva og víkkun sogæða.

 

 

 

Nú aðeins
15.500 kr. 25.900 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
10.400 kr.
Seld tilboð núna
1
Tilboð seld áður
223

 

Gildistími

Gildir frá 11. febrúar 2020

til 10. ágúst 2020

 

Mikilvægar upplýsingar

 

Panta þarf tíma inni á noona.is/blisssnyrtistofa og velja líkamsmeðferðir og svo Ultratone Pro og sogæðanudd - Tilboð.

Þar er svo valin dagsetning og tímasetning í áframhaldandi skrefum.


Mikilvægt er að mæta með hópkaupsnúmerið.

Opnunartími:

alla daga kl. 9 - 18

 

Bliss snyrtistofa

Iðnbúð 1, 
210 Garðabær 
Sími: 777-3484 

Kíktu á Fésbókina

 

Staðsetning

 

Stækka kortið 

Fyrirspurn