Borgaðu með ferðagjöfinni! Upplifið algjöra slökun í 60 mín floti fyrir tvo hjá Aurora Floating frá aðeins 8.400 kr. (fullt verð 14.000 kr.). Flotið vinnur gegn streitu, mýkir vöðva og er sérstaklega gott til að endurnýja orkuna!

60 mínútna flot fyrir tvo hjá Aurora Floating

Gjöf fyrir alla þá sem vilja slaka á og vera í núinu! 

 

 

 Ýttu á borðann hér fyrir neðan til að sækja ferðagjöfina. Borðinn leiðir þig inn á Island.is þar sem þú notar rafræn skilríki til að sækja númer ferðagjafarinnar. Númerið er svo notað í körfunni þegar þú gengur frá kaupunum. 


 

 

 

 

Flotið vinnur gegn streitu, mýkir vöðva og er sérstaklega gott til að endurnýja orkuna!

 

Um tilboðin

 • Tilboð 1
  • Gildir fyrir tvo.
 • Tilboð 2
  • Gildir fyrir 4 flot.
 • Aðgangur 60 mín í flottankinn.
 • Aurora Floating er staðsett á Norðurljósavegi 1, 240 Grindavík -Opið 09.00 -21.00 alla daga.
 • Panta þarf tíma í síma 426 8650 eða sendu tölvupóst á float@nli.is fram þarf að koma:
  • Hópkaupsnúmer
  • Nafn
  • Ósk um tíma og dagsetningu

 

Aðstaðan 

 • Gesturinn fær aðgang að herberginu sem flottankurinn er í.
 • Tveir flottankar eru á svæðinu.

 

 

 • Við mælum með að gestir fari naktir í flotið en þeir sem vilja geta að sjálfsögðu verið í sundfötum en þá þarf viðkomandi að taka sundföt með sér.

 

 

Innifalið:

 • handklæði
 • eyrnatappar
 • sturta
 • baðvörur (sjampó, hárnæringu og líkamssápu)
 • Gestir þurfa ekki að koma með neitt með sér.
 •  

Um flotið

 • Flottankurinn er með um 530 kg af Epsom / Magnesium salti.
 • Vatnið er 35°C heitt (sama hitastig og húð okkar).
 • Samsetning vatns og salts gerir það að verkum að þú flýtur í algjöru þyngdarleysi.
 • Flotið er gott til að vinna gegn streitu, mýkja vöðva og er sérstaklega gott fyrir endurheimtu íþróttafólks.
 • Það eykur blóðflæði og er gott við höfuðverkjum auk annarra margra góðra hluta.
 • Fljótandi hugleiðsla nær til okkar dýpstu vöðva sem þýðir að hún dregur úr verkjum og bólgum í liðum, baki og hálsi.

 

 

Skoðaðu myndbandið til að vita meira um þessa frábæru aðferð til slökunar.

 

 

 

Nú aðeins
8.400 kr. 14.000 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
5.600 kr.
Valmöguleikar
Seld tilboð núna
75
Tilboð seld áður
305

 

Gildistími

Gildir frá 3. júlí 2020

til 20. desember 2020

 

Mikilvægar upplýsingar

 

Tímapantanir í síma 426 8650 eða tölvupóstur á float@nli.is

Fram þarf að koma : Hópkaupsnúmer, nafn og ósk um tímasetningu.

 

Aurora Floating

Sími: 426-8650

Norðurljósavegi 1

240 Grindavík

Heimasíða Aurora Float 
Aurora Float á Fésbók 

Staðsetning

 

Stækka kortið

 

Fyrirspurn