Valentínusar skafkort! Frábær gjöf fyrir elskhugan!

ÞÚ skrifar 10 hluti sem þú elskar við hann/hana í auðu hringina á plakatinu og límir svo skafmiðana yfir sem fylgja með. Þegar valentínusar elskhugin/n þinn skafar, mun koma í ljós sérstöku skilaboðin frá þér!  

 

 

 

 

Persónuleg, falleg, yndisleg, skemmtileg & spennandi gjöf sem hlýjar manni um hjartarætur. 

 

 

 

Stærð - Stærðin á plakatinu er A4 (210 x 297)

Prentun - Hágæða prentun, 210 gsm, mött áferð

Skaflímmiðar - 10 x gylltir skaflímmiðar fylgja með sem þú límir yfir textann þinn sem þú skrifar sjálf/ur. Stærðin á skaflímmiðunum er 2,5 cm, hver límmiði. 

 

Day of Fun

Day of fun er vefverlsun sem selur fylgihluti og leggur mikið uppúr góðri þjónustu og sanngjörnu verði.

Nú aðeins
990 kr. 4.990 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
80%
Þú sparar
4.000 kr.
Selt núna
45
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 
 

Mikilvægar upplýsingar:

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á Day of fun með því að senda póst á infodayoffun@gmail.com 

Til að fá vöruna afhenta fyrir Valentínusardag er hún send á næsta pósthús eða póstbox, (afhendist á flestum stöðum næsta virka dag) rekjanlegt. Sendingargjald er 1.290 kr. sem leggst ofan á vöruverð. 

 

Day of fun
 
 

Fésbókarsíða

 

Fyrirspurn