Hjartablóð

Keyptu pakkatilboð í bókaseríunni hjartablóð!

 

Spennandi og átakanleg fjölskyldusaga um ástir og örlög. Sögulegar skáldsögur með erótísku ívafi sem margir hafa líkt við bæði Ísfólkið og frægu bækurnar um Brigderton ættina.

 

Árið 1591 fæðist Magdalena Ingvarsdóttir í Svíþjóð og elst upp í vernduðu umhverfi fjölskyldunnar. Í óþökk foreldra sinna hefur hún ung ástarsamband við fátækan mann af þjóðflokki Sama. Parið er staðráðið í að auka lífsgæði sín og leitar í sameiningu að betra lífi. Við taka ævintýri sem enginn sér fyrir.

Fylgstu með sögunni um fólkið í Laufskógum á 17 öld í Svíþjóð.

 

 

 

Ak­ur­eyr­ing­ur­inn Sandra B. Clausen hef­ur á stutt­um tíma skapað sér nafn sem rit­höf­und­ur hér­lend­is en hún er höf­und­ur bók­anna í hjartablóðseríunni. Bæk­urn­ar eru í anda Ísfólks­ins og draga les­and­ann inn í líf ungr­ar stúlku á miðöld­um.

Nú aðeins
1.199 kr. 1.998 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
799 kr.
Valmöguleikar
Afgreiðsla
Sending tekur. ca. 5 dagar

Mikilvægar upplýsingar:

  • Varan er send með pósti eftir að hópkaupsbréf hefur verið virkjað
  • Búast má við vöruni 4-5 virkum dögum eftir kaup.
Fyrirspurn