Hágæða detail vörur til þess að gera bílinn tandurhreinan og háglansandi á ný.

Hágæða bílahreinsivörur

Frá Breska framleiðandanum Roar.

 

 

 

 

 

Pakkinn inniheldur:

 

Wash & Gloss

Frábær sápa sem er sleip og freyðir vel, Hreinsar í burtu bletti, för og önnur óhreinindi 

á yfirborðinu. pH jöfnuð formúla með extra gloss sem hrindir vatninu frá sér. 

Frábær á allt stál, króm og gler. Einstaklega nýtanleg: aðeins 50ml af sápunni í hverja 5L af vatni!

 

Extreme Paste Wax

Langtíma háglans með UV vörn sem er einstaklega þæginlegt og einfalt í notkun.

Vinsælasta og besta vaxið sem Orka hefur verið með í förum sínum.

Notað af fjölmörgum bónstöðvum og hefur fengið frábærar viðtökur vegna áreiðanleika og

hversu þæginlegt vaxið er í notkun. 

Microfiber bónpúði fylgir.

Vax sem setur nýja staðla í endingu og gljáa.

 

Tyre Restorer & Protector

Einstök formúla til þess að fá djúpa svarta dekkjalitinn aftur.

Löng ending, vörn & einfalt í notkun

Má einnig nota á öll yfirborð úr gúmmí.

 

 

Microfiber Water Absorption Cloth

Vaskaskinn úr microfiber efni sem dregur vatnið einstaklega vel í sig.

hreinsar upp rykið og skilur ekki eftir sig strokuför

 

Microfiber Car Wash Mitt

Frábær þvottahanski sem er extra mjúkur og dregur í sig ótrulegt magn af vatni 

og er ljúfur við lakkið án þess að skilja eftir för eða micro rispur!

 

Microfiber High Performance Cloth

Saumlaus hreinsiklútur sem er hannaður fyrir bón og mössun, skilur ekki eftir sig för eða rispur. 

2 stk af fjölnota klútum sem má setja í þvott.

 

Roar Knee Pad

Púði til að halda hnjánum góðum.

 

 

 

 

Nú aðeins
15.900 kr. 27.134 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
41%
Þú sparar
11.234 kr.
Seld tilboð núna
6
 

Orka ehf

bilrudur.is

Bílrúðuskipti, Bílalakk & Bílahreinsivörur

Sími: 586 1900

Stórhöfði 37

110, Reykjavík

Facebooksíða

 

 

Póstsending

Varan verður send á næsta pósthús kaupanda.

Póstsending tekur um 4-5 virka daga.

Sendingargjald er 990 kr. og leggst ofaná verð vöruna.

 

Afhending

Varan er sótt í verslun að Stórhöfða 37, 110 Reykjavík. Vinsamlegast hafið Hópkaupsnúmer meðferðis.

 

Opnunartími

Mánudaga til fimmtudaga: 08:00 - 18:00

Föstudaga: 08:00 - 17:00

Helgar: Lokað

 

Staðsetning

Stækka kort

Fyrirspurn