ENOX - Midea uppþvottavél til innbyggingar
Öflug og tæknilega fullkomin uppþvottavél frá Enox til innbyggingar. Tækin koma úr samstarfi Enox í Þýskalandi og Midea, en Midea er einn stærsti framleiðandi í heiminum á stórum heimilistækjum.
ENOX - Midea Uppþvottavél
Vörunúmer: DW300BI

Þvottur útfrá notkun
Hálf nýting/ Half Load
Uppþvottavélin minnkar vatn og orkunotkun útfrá magni af leirtaugi í vélinni
Tímaseinkun / Delay Start
Hægt er að seinka þvotti um 3, 6, 9 eða 12 klst.
|
|
Meiri þurrkun /Extra Drying
Uppþvottvélin eykur hitastigið í þurrkunarferlinu og þurrkar leirtaugið betur.
|
Fimm þvottastillingar
Mikill þvottur (Heavy/intensive)
Þessi stilling hentar mjög skítugu leirtaugi eða diskum með hörðnuðum matarleifum.
Eco (Eco)
Skilvirk stilling sem tekur mið að orku og vatnsnotkun.
90 mínútur (90 min)
Stilling fyrir venjulega skítugt leirtau ; Betri þvottur og þurrkur á undir 90 mínútum.
|
|
Venjuleg (Normal)
Stilling sem hentar leirtaugi sem ekki er of skítugt.
Hraðþvottur (Rapid)
Styttri þvottastilling sem hentar lítið skítugu leirtaugi.
|

Nánari upplýsingar:
Stærð:
|
 |