Gefðu yndislega kvöldstund í gjöf
Glæsilegt gjafabréf í steik Diane fyrir einn eða tvo á glæsilegum stað 20&SJÖ Mathús & Bar.
Ath - Gildir frá 21. júní til 21. september 2023 (Sjá opnunartíma)
Steik Diane
Glóðuð sirloin nautasteik 250 gr með Torresbrandí-sveppasósu og stökkum frönskum kartöflum.
Gjafabréf
Gildir fyrir Steik Diane á 27 Mathús.
Ath - Gildir frá 21. júní til 21. september 2023 (Sjá opnunartíma)
Borðapantanir fara fram á heimasíðu 27 Mathús eru í síma 888 2727 eða með því að senda póst á 27mathus@27mathus.is. Vinsamlegast takið fram að greitt verði með Hópkaupsbréfi við pöntun.
Nú er hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Þú getur nálgast gjafabréfið með því að smella á "Fá gjafabréf" inn á þínu svæði. þú getur svo einfallega prentað það út. Enginn biðtími.
27 Mathús tekur ekki á móti útrunnum gjafabréfum. Ef gjafabréfið er útrunnið skal hafa samband við þjónustuver Hópkaupa í síma 539 3001 ef óskað er eftir endurgreiðslu.
20&SJÖ mathús
Við bjóðum upp á fjölbreyttan matseðil ættaðan frá Spáni og löndunum við Miðjarðarhafið. Við leggjum mikið upp úr því að nota ferskt og gott hráefni í alla okkar rétti.
Við erum með vandaðan vínseðil og bjóðum líka margar tegundir af kokteilum. Þá erum við stolt af Bloom bláa gininu sem við framleiðum sjálf. Erum auk þess með okkar eigin Vermút, Limoncello og Aperol.
Vegan-fólk hefur úr mörgu að velja hjá okkur og líka krakkarnir sem geta valið af sérstökum seðli.
Við erum staðsett við Víkurhvarf 1 í Kópavogi, með dásamlegt útsýni yfir Elliðavatn og til fjalla. Það er auðvelt að keyra til okkar og ekkert mál að leggja bíl.