60 mínútur í Phi Microneedling meðferð á andliti og hálsi með andlitsmaska.

 

Dekraðu við þig!

Phi microneedling er mjög einföld, örugg og skilvirk meðferð. Vinnur á hrukkum, þurri og feitri húð, örum, slitum og bólum.

Eftir meðferðina fær viðskiptavinurinn eftirmeðferð til notkunar heima næstu daga.

 

 

Um meðferðina:

 • Andlitsþvottur.
 • Krem sem deyfir er sett á húðina.

 • Phi Microneedling notað á andlit og háls.

 • Vökvandi andlitsmaski er settur eftir meðferðina.

 • Eftirmeðferð til notkunar heima.

Ávinningur meðferðar

 • Mýkri og stinnari húð.

 • Jafn húðlitur og sléttleiki sem veldur því að hrukkur sjást minna og húðin yngist.

 • Blettir og sjáanlegar litamunur er fjarlægður.

 • Minnkar svitaholur

 • Vinnur á unglingabólum, teygjumerkjum og örum.

 

 

Gert með tæki með haus sem hefur fínar nálar og gatar húðina litlum götum sem setur í gang viðgerðarferli húðarinnar svo húðin þéttist og stinnist.

 

 

Um tilboðið:

 • Einn tími í Phi Microneedling.
 • Panta þarf tíma inná noona.is/101spa og velja  Phi Microneedling. Þar er svo valin dagsetning og tímasetning í áframhaldandi skrefum.
 • Meðferðin tekur 35 mínútur í senn.
 • Mikilvægt er að hafa hópkaupsbréfið meðferðis.

 

 

101 Spa

101 Spa er glæsileg stofa á Nýbýlavegi 14, bakvið , boðið er uppá allar helstu snyrtimeðferðir í fallegu umhverfi neglur fótsnyrtingu ásamt okkar margrómaða LPG Nuddi. 101 Spa er einnig staðsett á Laugavegi 71 en LPG nuddið og Phi Microneedling er eingöngu í boði á Nýbýlavegi 14.

 

 

 

Nú aðeins
11.900 kr. 25.800 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
54%
Þú sparar
13.900 kr.
Seld tilboð núna
32
Tilboð seld áður
308

 

kt. 590219 2230

 

Gildistími

Gildir frá 22. september til 21. desember 2021.

 

Mikilvægar upplýsingar

 • Panta þarf tíma inná noona.is/101spa og velja Phi Microneedling. Þar er svo valin dagsetning og tímasetning í áframhaldandi skrefum.
 • ATH. Þeir sem ekki geta nýtt sér meðferðina eru þeir sem hafa opnar bólur og sár, virkt herpes og vörtur á meðferðarsvæði.
 • Mikilvægt er að mæta með hópkaupsnúmerið.
 • Opið alla virka daga frá kl. 10:00 til 19:00.
 • Gildir eingöngu á Nýbýlavegi 14.

 

101 Spa

Nýbýlavegur 14

200 Kópavogur

Sími: 772 0100

Heimasíða 101 Spa

Kíktu á Fésbókina

 

Staðsetning

Stækka kortið 

Fyrirspurn