Alvöru stuðgræja sem keyrir upp partíið
Hvort sem þú ætlir bara að eiga geggjað kvöld, keyra í tryllt karaoke eða bara slaka með vinum, þá er þessi græja málið.
Það er auðvelt að fara með þennan hátalara á milli staða, hann er ótrúlega kraftmikill, með einstökum ljósa "effect-um" og með honum fylgir hljóðnemi.
Hlustaðu á tónlist í gegnum "Bluetooth", af USB lykli, MP3 spilara eða micro SD korti.
Helstu eiginleikar
|