Skapandi lampi sem myndar norrænt sólsetur inn á heimilið þitt.

 

Sólseturslampi

Hlýir litir sem láta þér líða vel.

 

 

 

 

Það jafnast ekkert á við fallegt sólsetur. 

Sólseturs lampinn býður upp á 4 mismunandi sólseturs stillingar. Einnig hægt að snúa lampanum í 360 gráður!

 

 

Um vöruna:

 • Efni : Aluminum

 • Litur : Svartur

 • Stærð : 9cm – 26cm – 9cm

 • Lengd snúru : 150cm

 • Stærð lýsingar : 15m2

 • Þyngd : 155gr

 • Snúra : USB

 • Lýsing : LED, RPG

 • Voltage : 110-240V

 • W : 10w

 

Hvað fylgir?

 • Sólseturs lampi

 • 150cm snúra

 • 4 mismunandi filmur

 • 1x skrúfa

 • 1x standur

Hvernig skal nota vöru?

 1. Fyrst skal skrúfa stöngina á standinn.

 2. Síðan er gott að festa haldinn á stöngina.

 3. Síðast er komið fyrir hausnum á haldinn.

 4. Núna getur þú kveikt og ljósinu og notið sólsetursins.

 

 

 

 

Nú aðeins
6.760 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
5
 
 

6507180540

Snilldarvorur@gmail.com

 

Póstsending

Varan verður aðeins send á næsta pósthús kaupanda.

Póstsending tekur um 3-4 virka daga.

Sendingargjald er 990 kr. og leggst ofaná verð vöruna.

 

Fyrirspurn