Ilmolíupakki sem inniheldur 6 olíur í pakka á aðeins 4.500 kr. (fullt verð 7.500 kr.). Val um 3 pakka, Vinsælustu olíurnar, Aroma Therapy eða jólailmi.

Sex mismunandi ilmolíur

 

Vinsamlegast athugið!

Vörur sem pantaðar eru 20. desember eða síðar er hægt að sækja

að Suðurlandsbraut 32 (bakhús aftan við hjólabúðina TRI – vöruhús ekki verslun)

Frá 21. til 23. desember milli kl. 10–18. Aðfangadag frá 09:00 – 13:00.

 

 


Hver 15 ml flaska er á aðeins 750 kr.


Ilm- og ilmkjarnaolíur eru til margra hluta nytsamlegar.

Hér gefst gott tækifæri til að koma sér upp góðu safni af vinsælum ilm- og ilmkjarnaolíum á frábæru verðiVanilla.

Lemon.

Lavender.

Sex vinsælustu ilmkjarnaolíurnar:

 • Lavander: hefur róandi áhrif, gott að setja nokkra dropa út í baðið.
 • Lemon: er upplífgandi og ferskur ilmur. Góður ilmur að morgni sem og að kvöldi.
 • Vanilla: er sætur og þæginlegur ilmur. Góð hugmynd í ilmolíulampan í barnaherberginu.
 • Eucalytus: er hreinsandi og hressandi ilmur. Þegar haustflensur og kvef ber að garði er gott að setja dropa af Eucalytus í ilmolíulampa heimilisins.
 • Jasmin: er góður blómailmur við streitu og þreytu. Nú þegar próf- og jólastressið er að skella á er gott að róa taugarnar með góðum Jasmin ilmi.
 • Japanese Musk: er slakandi ilmur við öll tækifæri.


Japanese Musk.

Jasmin.

Eucalytus.


Aromatherapy Impresson

 • Calming:Róandi ilmur sem t.d gott er að setja í rakatækið þegar komið er heim eftir vinnu á daginn
 • Soothing: Róandi ilmur sem eykur gleði bjartsýni og hugrekki
 • Erotic: Tilvalin ilmur fyrir ástfangna
 • Inspiring: Þarftu hugljómun fyrir nýja hugmynd eða til að auka hvatningu í íþróttum þá er Inspiring ilmurinn tilvalinn
 • Relaxing: Allir þurfa ró og slökun, því ekki að að nýta Relaxing ilminn í rakatækið til að slaka ennþá betur á
 • Refreshing: Þarftu ilm til að auka ferskleikann eftir sturtu eða til að koma þér í rétta stemmingu fyrir kvöldið þá er refreshing ilmurinn alveg tilvalinn ilmur í rakatækið


Cinnamon.

Christmas Night.

Appel Spice.


Jólalínan:

 • Appel Spice Hvernig væri að blanda saman jólalögum, smákökugerð og apple spice í rakatækið til að koma sér í jólaskap
 • Christmas Night Það er aðfangadagskvöld, erum að fara opna pakkana og stemmingin kemur með Christmas Night ilminum
 • Cinnamon Hellum upp á heitt súkkulaði, skellum í piparkökur með Cinnamon lykt á kantinum
 • Orange & Cinnamon Ilmurinn sem tekur burt jólastressið
 • Pine Needles Ertu með gervijólatré, bættu þá við Pine Needles og jólastemmingin dettur í hús
 • Christmas Wreath Róandi ilmur á aðventunni


Christmas Wreath.

Pine Needles.

Orange & Cinnamon.

BSV

BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.


Við sendum vörur með pósti.


Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini sína sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.


Mikilvægar upplýsingar


Vörur sem pantaðar eru 20. desember eða síðar er hægt að sækja að Suðurlandsbraut 32 (bakhús aftan við hjólabúðina TRI – vöruhús ekki verslun).


Frá 21. til 23. desember milli kl. 10–18.
Aðfangadag frá 09:00 – 13:00.


Varan er eingöngu póstsend á pósthús.


Pantanir eru sendar daglega á mánudögum til fimmtudags en vörur pantaðar á föstudögum og um helgar eru sendar á mánudagsmorgni.


Sendingargjald er innifalið.


Nánari upplýsingar
Nú aðeins
4.500 kr. 7.500 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
3.000 kr.
Valmöguleikar
Seld tilboð núna
31

Mikilvægar upplýsingar


Vörur sem pantaðar eru 20. desember eða síðar er hægt að sækja að Suðurlandsbraut 32 (bakhús aftan við hjólabúðina TRI – vöruhús ekki verslun).


Frá 21. til 23. desember milli kl. 10–18.
Aðfangadag frá 09:00 – 13:00.


Varan er eingöngu póstsend á pósthús.


Pantanir eru sendar daglega á mánudögum til fimmtudags en vörur pantaðar á föstudögum og um helgar eru sendar á mánudagsmorgni.


Sendingargjald er innifalið.


Nánari upplýsingar
Fyrirspurn
Hópkaup mælir einnig með...