60 mínútna fjórhjólaferð fyrir tvo á aðeins 14.990 kr! (fullt verð 28.800 kr.). Njóttu íslenskrar náttúru í ævintýrarferð með Safari Quads.

Ævintýrafjórhjólaferð með Safari Quads 


Um tilboðið:

 • Gildir fyrir tvo (eitt fjórhjól)
 • Tilboðið gildir til 5. ágúst 2020
 • Gildir alla daga
  • Kl. 09.30
  • Kl. 13.30
 • Pantið tíma með því að senda email á safari@safari.is með nafni, hópkaupsnúmeri og dags- og tímasetningu á ferð.
 • 60 mínúta ferð
 • Mæting 20 mín fyrir ferð á Lambhagaveg, 113 Reykjavík (rétt hjá Bauhaus)
 • Bílstjóri fjórhjóls þarf að hafa bílpróf
 • Farþegar aftan á hjóli þurfa að vera eldri en 8 ára.


Um fjórhjólaferðina:

Reykjavík Peaks er klukkutíma fjórhjólaferð uppá Hafrafellið hún sem hentar öllum aldri og er aðeins 15 mínútur frá miðbæ Reykjavíkur.


Í ferðinni er keyrt framhjá fallegri náttúru meðfram Hafravatni, uppá Hafrafellið og séð þar stórglæsilegt útsýni yfir Reykjavík. Fegurðin er mikil og útsýnið glæsilegt yfir Hafravatnið, Reykjavík, Esjuna, Hengilsvæðið, Bláfjöll og til Reykjanes.


Hvað er innifalið í ferðinni?

 • 60 mínútur á fjórhjólinu
 • Fatnaður :
  • Galli
  • Hjálmur
  • Lambhúshetta
  • Hanskar.

Hvað þarf að taka með?

 • Góða skó
 • Þægileg föt undir gallan sem er skaffaður
 • Ævintýraþrá og góða skapið!

Safari Quads

Safari Quads er eitt skemmtilegasta fyrirtæki í mótorsport geiranum í dag, bæði bjóðum við upp á fjórhjóla ferðir og einnig Buggy ferðir. Við bjóðum upp á ýmsar ferðir, sumar lengri en aðrar en allar hafa eitt sameiginlegt: allar okkar ferðir eru fullar af adrenalíni og ekki má gleyma útsýninu sem blasir við þegar er brunað upp fjallið.

Safari Quads var stofnað árið 2003 og höfum ekki stoppað síðan. Það gerir okkur að elsta fjórhjóla fyrirtæki landsins, reynslan kemur með árunum.

Í dag, erum við orðin töluvert stærri og erum komin með eina flottustu mótorsport aðstöðu á landinu, einnig bjóðum við okkar kúnnum það allra besta, öll okkar tæki eru CAN AM, og gallarnir okkar frá 66 norður.

Starfsemi okkar felst í því að veita okkar kúnnum frammúrskarandi þjónusta frá upphafi til enda og skemmtilegheit fyrir allan aldurshóp.

Nú aðeins
14.990 kr. 28.800 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
48%
Þú sparar
13.810 kr.
Seld tilboð núna
48
Tilboð seld áður
78

 


Mikilvægar upplýsingar

 

Senda þarf tímapöntun á tölvupóstfangið safari@safari.is með nafni, hópkaupsnúmeri og dags- og tímasetningu.

Mikilvægt að mæta tímalega.

Lambhagaveg, 113 Reykjavík (rétt hjá Bauhaus)

Bílstjóri fjórhjólsins verður að hafa bílpróf

Gildir alla daga.

Þrjár tímasetningar í boði;
-09.30
-13.30

Nánari upplýsingar


Frekari upplýsingar má finna hér 

Fésbókarsíða Safari Qauds 

Staðsetning

Stækka kortið 

Fyrirspurn