Heildrænt heilsunudd & djúpslökun - Viltu upplifa algjöra slökun í 90 mínútúr á aðeins 7.440 kr (kostar 12.400 kr). Hægt að fá sem gjafabréf sem gildir til 1. júní 2019.

Heildrænt heilsunudd & djúpslökun

 

Dýrmæt gjöf fyrir þig og þína.

 

Um tilboðið:

 • Tímapantanir í gengum síma 898 8881 eða ljoseind@ljoseind.is. Taka skal fram 
  • Hópkaupsnúmer
  • Nafn
  • Ósk um tímasetningu.
 • Hægt að leysa út sem gjafabréf.
  • Gjafabréfið gildir til 1. júní 2019
 • Tíminn tekur 1.5 klst
  • Nuddið tekur 70-80 mín
 • Aðeins 130 tilboð í boði. 

 

Um heildræn nuddmeðferð:

Meðferðin er sambland af mörgum samvinnandi þáttum. Markmiðið er að framkalla farveg fyrir þig til að

 • komast í djúpslökun,
 • upplifa sjálfa/n þig á nýjan hátt,
 • styðja þitt eigið kerfi (hug og líkama) til að efla og heila sjálft sig á þann hátt sem er mest aðkallandi á hverjum tíma.

Með því að stuðla að djúpslökun og jafnvægis-ástandi í hug og líkama eflist hann sjálfur í sínu eigin ferli að betri heilsu, hugarró og orkujafnvægi.

Reynsla og upplifun hvers og eins er einstök og persónuleg, og oftar en ekki kveiknar á nýju sviði hjá viðkomandi – að upplifa sinn eigin sannleik og vitund, sitt eigið sjálf.

Nýr skilningur kveiknar út frá nýju sjónarhorni.

 

Heilsunuddari: 

Hjalti Freyr Kristinsson heilsunuddari, ICF markþjálfi, dáleiðslutæknir Dip.CH og kerfisfræðingur.

 

Ljóseind er staðsett í Ármúla 29, 2. hæð og býður upp á markþjálfun, sjálfseflingu og heildræna meðhöndlun.

 

Markmið Ljóseindar er

 • Að gefa öllum tækifæri á að vakna til aukinnar meðvitundar um sjálfa sig, að uppgötva hvað í sér býr.
 • Að kalla fram ljósneistann sem býr í þér og veita leiðir til að auðvelda þér að skína ljósi þínu til heimsins.

Útilit á gjafabréfi

Nú aðeins
7.440 kr. 12.400 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
4.960 kr.
Seld tilboð núna
130

 

Gildistími á Hópkaupsbréfi

 

Gildir frá 4. desember

til 31. janúar 2019

 

Mikilvægar upplýsingar

 

ATH! Aðeins 130 tilboð í boði

 

Hægt að leysa út sem gjafabréf.

Gjafabréfið frá Ljóseind gildir til 1. júní 2019

 

Bóka þarf tíma fyrirfram í síma eða tölvupósti.

 

Opnunartími:

Virka daga 09:00-17:00

 

Ljóseind

Sími 898 8881

Ármúli 29, 2. hæð

108 Reykjavik

Tölvupóstur: ljoseind@ljoseind.is

Heimasíða Ljóseindar

Fésbókarsíða Ljóseindar 

 

Staðsetning:

 

Stækka kortið

Fyrirspurn