Dekur og rómantík á Northern Light Inn
Fullkomin slökun sem er engu öðru lík!
Ath. Northern Light Inn er lokað tímabundið vegna aðstæðna í Grindavík. Hótelið stefnir á að opna aftur í janúar 2024.
Endurnæring á líkama og sál
Um tilboðið:
- Gildir fyrir gistingu á tímabilinu 1. nóvember 2023 til 31. maí 2024.
-
Gisting í Deluxe herbergi fyrir tvo
-
Innifalið í Deluxe herbergi er freyðivín og gosdrykkir, Nespresso kaffi og smávörur frá L’Occitane
-
-
Morgunverður fyrir tvo
-
Aðgengi að heilsulind hótelsins, sem eru 3 mismunandi gufuböð og hvíldarherbergi.
-
Meðferðir í kyrrdin.is fyrir tvo.
-
Flot í Aurora Floating
-
Þrýstimeðferð fyrir fætur
-
-
48 klst. afbókunarfrestur
Akstur að Northern Light Inn tekur um 40 mínútur frá Reykjavík. Hótelið er staðsett við hliðina á Bláa Lóninu.
Gjafabréf
Hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Þú nálgast gjafabréfið með því að smella á "Fá gjafabréf" inn á þínu svæði, þú getur svo einfaldlega prentað það út. Enginn biðtími.
Max veitingastaður @ Northern Light Inn
Opið alla daga. Boðið er upp á a la carté matseðil og notalegt andrúmsloft.
Aurora Floating – einstök upplifun
Flot í þyngdarleysi Aurora Floating gerir það að verkum að það slakast á vöðvum og þú nærð að endurnæra líkama og sál. Flotið í Epsom magnesíum saltinu eykur blóðflæði og er gott við höfuðverkjum.
Fljótandi hugleiðsla nær til okkar dýpstu vöðva sem þýðir að hún dregur úr verkjum og bólgum í liðum, baki og hálsi.
Innifalið:
-
Handklæði
-
Eyrnatappar
-
Sturta
-
Baðvörur (sjampó, hárnæringu og líkamssápu)
Gesturinn þarf ekki að koma með neitt með sér.
Við mælum með að gestir fari naktir í flotið en þeir sem vilja geta að sjálfsögðu verið í sundfötum en þá þarf viðkomandi að taka sundföt með sér.
Um flotið
(Tveir flottankar eru á svæðinu)
-
Flottankurinn er með um 530 kg af Epsom / Magnesium salti.
-
Vatnið er 35°C heitt (sama hitastig og húð okkar).
-
Samsetning vatns og salts gerir það að verkum að þú flýtur í algjöru þyngdarleysi.
-
Flotið er gott til að vinna gegn streitu, mýkja vöðva og er sérstaklega gott fyrir endurheimtu íþróttafólks.
-
Flotið eykur blóðflæði og er gott við höfuðverkjum auk annarra margra góðra hluta.
-
Fljótandi hugleiðsla nær til okkar dýpstu vöðva sem þýðir að hún dregur úr verkjum og bólgum í liðum, baki og hálsi.
Skoðaðu myndbandið til að vita meira um þessa frábæru aðferð til slökunar.
Northern Light Inn
Northern Light Inn er á Norðurljósvegi 1, við hliðina á Bláa Lóninu. Á hótelinu eru 32 hefðbundin herbergi og 10 deluxe herbergi.
Glæsilegur líkamsræktarsalur er á hótelinu sem og sameiginleg rými, þar sem boðið er uppá opinn arinneld, kaffi, te og heitt súkkulaði.
Á hótelinu er einnig heilsulind og meðferðarstöðin Kyrrðin. Í Kyrrðinni er hægt að bóka flot, þrýstimeðferðir fyrir fætur, mjóbak og hendur, infrared Sauna teppi og fara í ljós.
Við leggjum upp með að gestir okkar fái næði og ró til að endurhlaða batteríin, njóta samvista hvert við annað, góðs matar og drykkja. Við hlökkum til að sjá þig.