Gefðu upplifun í gjöf! Heli Happy Hour ferðin hjá Norðurflugi á sérstöku tilboðsverði fyrir Valentínusardaginn. Takmarkað magn í boði!

 

Heli Happy Hour þyrluferð

Norðurflug

 

Að fljúga í þyrlu er einstök upplifun og eitthvað sem allir ættu að prófa einu sinni á ævinni!

ATH aðeins 10 tilboð í boði!

 

 

í Heli-Happy Hour þyrluferðinni er flogið yfir fallegu borgina okkar Reykjavík og til nærliggjandi fjalla. Þú munt sjá litrík og heillandi húsþök, nágrannabæi og sveitina í kring með víðáttumiklum hraunum sem minna okkur á krafta jarðvirkni Íslands. Eftir spennandi þyrluferð lendum við á fjalli nálægt borginni fyrir ljósmyndatækifæri ævinnar. Við opnum svo flösku af freyðivíni á meðan við njótum fallegs útsýnis yfir strandsléttuna, borgarmynd Reykjavíkur og fjarlæg fjöll. Auðvitað látum við þig svo ekki klifra niður fjallið... við flytjum þig örugglega til baka í þyrlunni okkar.

 

Heildarlengd ferðarinnar er 40-45 mínútur

15-20 mínútna þyrluflug með leiðsögn og 15-20 mínútna lending á fjallstoppi

Inniheldur flösku af freyðivíni

Flugtímar fara eftir þyrlugerð og veðri

 

Ferðin er í það heila 40-45 mínútur. ATH hvert Hópkaupsbréf gildir fyrir einn en hægt er að kaupa fleiri bréf. 

 

 

Um tilboðið:

  • Heli Happy Hour þyrluferð með Norðurflugi

  • Gildir frá 7. febrúar 2023 til 1. janúar 2024.

  • Ferðin er í það heila 40-45 mínútur.

  • 40-45 mínútna þyrluflug með leiðsögn og 15-20 mínútna lending á fjallstoppi
  • Ferðin er fyrir einn en hægt er að kaupa fleiri sæti.

  • Gildir ekki júní,júlí og ágúst.

  • Hægt að fá sem falleg gjafabréf.

  • Fyrir bókanir hafið samband í síma 562 2500 eða sendið póst á info@helicopter.is

  • Farþegar eru vinsamlegast beðnir um að mæta að Nauthólsvegi 58D 15 mínútum fyrir áætlaða ferð.

  • Þyngdartakmörk: Eins og flugfélögin höfum við þyngdartakmörk fyrir allar ferðir hjá okkur. Allir farþegar yfir 120 kg þurfa að greiða 8.370 kr. fyrir 1,5 sæti í þyrlunni. Þetta mun tryggja að allir í ferðinni fái þægilega og örugga ferð.

 

 

 

 

Gjafabréf

 

Nú er hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Þú getur nálgast gjafabréfið með því að smella á "Fá gjafabréf" inn á þínu svæði. þú getur svo einfallega prentað það út. Enginn biðtími.

 

 

 

Norðurflug

Norðurflug er leiðandi þjónustu fyrirtæki í þyrluflugi á Íslandi. Norðurflug státar sig af því að vera stærsta íslenska þyrlufélag landsins með þrjár þyrlur starfræktar allt árið um kring. Starfið virðist frekar auðvelt þegar horft er til þess að náttúran og íslenska landslagið gerir hálfa vinnuna, en hinn helmingurinn samanstendur af hörkuteymi flugmanna, starfsfólks og öllum öðrum sem halda þessu fyrirtæki gangandi. Norðurflug teymið skilar af sér framúrskarandi þjónustu og hefur alltaf tekið vel á móti viðskiptavinum sínum frá því að fyritækið hóf göngu sína árið 2006. 

 

 

Nú aðeins
27.230 kr. 38.900 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
30%
Þú sparar
11.670 kr.
Selt núna
10
Selt áður
746


Kennitala: 460206 2940
 
 

Gildistími

Gildir frá 7. febrúar 2023 til 1. janúar 2024.

 

Mikilvægar upplýsingar

Athugið að nauðsynlegt er að bóka fyrirfram og hafa Hópkaupsnúmer meðferðis.

Fyrir bókanir hafið samband í síma 562 2500 eða sendið póst á info@helicopter.is

Farþegar eru vinsamlegast beðnir um að mæta að Nauthólsvegi 58D 15 mínútum fyrir áætlaða ferð.

Ferðin gildir ekki júní, júlí og ágúst.

Þyngdartakmörk: Eins og flugfélögin höfum við þyngdartakmörk fyrir allar ferðir hjá okkur. Allir farþegar yfir 120 kg þurfa að greiða 8.370 kr. fyrir 1,5 sæti í þyrlunni. Þetta mun tryggja að allir í ferðinni fái þægilega og örugga ferð.

 

Gjafabréf

Nú er hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Þú getur nálgast gjafabréfið með því að smella á "Fá gjafabréf" inn á þínu svæði. þú getur svo einfallega prentað það út. Enginn biðtími.

 

Opnunartími

Mánudaga til föstudaga frá 09:00 - 17:00

Helgar frá 09:00 - 16:00

 

Norðurflug

Símanúmer: 562 2500

Netfang: info@helicopter.is 

Heimasíða

Facebooksíða

 

Staðsetning

Stækka kort

Fyrirspurn