Óson sótthreinsun fyrir bílinn hjá MG Hreinsun.

Hreinn bíll er betri bíll!

 

Ósónmeðferð er ein öruggasta og árangursríkasta leiðin til að fjarlægja og sótthreinsa lykt. Meðferðin býr til ósón (O3) sameindir sem eyða lykt, sveppagró, myglu, örverur, vírusa og bakteríur á áhrifaríkan hátt. Í samanburði við hefðbundin hreinsiefni eða lyktareyðandi efni, ósón hylur ekki orsök lyktar en brýtur niður sameindir sem valda lyktinni. Á þennan hátt er orsök lyktar fullkomlega útrýmt, en skilur samt eftir hlutlaus og sótthreinsað loft.

 

 

Hvernig virkar og hvað er Ozone?

Ozone/Óson er einn sterkasti þekkti náttúrulegi oxarinn sem hægt er að nota til sótthreinsunar og gerileyðingar. Í mjög stuttu máli er Ozone gas sem mynduð er úr súrefni (O2) með hárri rafspennu eða með útfjólubláum geilsum, og tæknilega séð brennir uppleyst efnasambönd (Oxun).

Ozone sameindin er með meiri þettleika en súrefni og er mjög óstöðug sem veldur því að hún breytist mjög fljót í sitt upprunalega form súrefni (O2).

Þess vegna er hún góðum kosti til sótthreinsunar þar sem það skilur engin hættulega efni eftir sig við vinnslu.

Ozone meðferð getur fækkað flest öllum örverum um 99.9% og drepur þannig bakteríur, minnkar smitthættu og eyðir burt ólykt. Ozone hefur verið notað lengi til við hreinsun á lofti, ólykt, vatni, matvæli, frárennslum ofl. með góðum árangri.

Þekktasta dæmið um Ozone er ósonlagið þar sem Ozone myndast með útfjólubláum (UV) geislum sólar. Ozone myndast einnig í þrumuveðrum vegna hárrar rafspennu sem fylgir slíkum veðrum. Ferska lyktin sem kemur eftir þrumuveður er vegna Ozone myndunar sem hreinsar loftið.

 

 

 

 

Kostir ósonmeðferðar:

 • Drepur vírusa, örvera, sveppagró, ofnæmisvaka, myglu og bakteríur.
 • Drepur meindýr, flær, kakkalakka, rykmaura, flugur og fleira

 • Drepur bakteríur 300 sinnum hraðar en klór

 • Minnkar þörf á hitavatns notkun og hefðbundin sótthreinsiefni

 • Kemur í staðinn fyrir hættuleg og skaðleg efni

 • Laus við hættuleg efni, býr ekki til eitraðan úrgang

 • Umhverfis- og vistvænt

 • Sótthreinsar á áhrifaríkan hátt, jafnvel á lágum styrk

 

 

Nú aðeins
5.340 kr. 8.900 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
3.560 kr.
Valmöguleikar
Selt núna
2
 

Gildistími

Gildir frá 22. júlí til 21. október 2021.

 

Mikilvægar upplýsingar

Tímapantanir í síma 761 4091 eða í gegnum tölvupóst mghreinsun@mghreinsun.com

Ath - Opið fyrir bókanir  frá 08:00 - 18:00

Hægt er að láta sækja og skila bílnum fyrir aðeins 990 kr. Hringið í síma 761 4091 fyrir nánari upplýsingar.

 

Dæmi um fólksbíla 

 • Toyota Corolla 
 • Subaru Legacy 
 • Skoda Octavia
 • Volkswagen Golf
 • Opel Astra
 • Suzuki Swift

Dæmi um jeppa

 • Toyota Landcruiser
 • Grand Cherokee
 • Mitsubishi Pajero
 • Nissan patrol


MG Hreinsun

Sími: 761 4091

Dalsbraut 14

260 Reykjanesbær

Heimasíða

FacebooksíðaStaðsetning

 

Stækka kortið

Fyrirspurn