Sumar - Dans - Reynsla með “Kizomba is Icelandic!”
Fáðu sól í fæturnar og skráðu þig í Drop-in tíma í júní!
Komdu með vin eða þú getur kynnst nýjum vinum.
Þitt er valið hvaða danstíl þú vilt læra og þín markmið!

Um tilboðið:
- Gildir fyrir 60 mín danstíma
- Tímapantanir hér eða með því að senda tölvupóst hér.
- Hægt er að fá nánari upplýsingar í síma: 788 3290.
- Til að skrá þig á námskeið eftir að þú hefur keypt tilboðið á hopkaup.is, þarf að gefa upp:
- Hópkaupsnúmer
- Nafn
- Danstíma sem er valinn samkvæmt plani.
- Tilboðið gildir bara í Júní samkvæmt dagskrá (sjá neðar).
- Aðeins 100 gjafakort í boði
Í júní erum við með samkvæmisdans:
- Kizomba (frá Angólu)
- Semba (frá Angólu)
Kizomba og Semba eru að vera vinsælara á sekúndunni, ekki missa af skemmtuninni!
En ef þú ert ekki með félaga þá þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur því þú getur líka skráð þig í:
- Samba no pé (frá Brasilíu)
- Afrobeat (frá Nígeríu)
- Kizomba Ginga Lady movement
- Kizomba men styling
Ef þetta hljómar eins og eitthvað sem þú vilt taka þátt í hlökkum við til að sjá þig í tima!
Viðvörun: Kizomba er þekkt fyrir að vera ótrúlega skemmtilegt, mjög ávanabindandi og mun gefa þér nýja sýn á lífið. Kizomba mun heilla þig upp úr skónum!
Dagsetningar
Mán 10/06 - 7-8PM Kizomba Open Level
Mið 12/06 - 6-7PM Kizomba Ginga Lady Body Movement
Mið 19/06 - 6-7PM Semba Open Level
Mið 19/06 - 7-8PM Samba no Pé (Carnaval)
Mán 24/06 - 7-8PM Kizomba Open Level
Wed 26/06 - 6-7PM Kizomba Men Styling
Wed 26/06 - 7-8PM Kizomba Ginga Lady Body Movement
Mon 1/07 - 5-6PM Samba no Pé (Carnaval)


Um Kizomba is Icelandic!

Staðsetning
Kizomba is Icelandic!
DanceCenter Reykjavík
Síðumúli 15, 3. hæð
108 Reykjavík