Sturtuskór

Áttu erfitt með að þrífa fæturnar?

 

Ertu komin á aldur og líkaminn bíður ekki uppá að teygja sig eftir þeim?

 

Ertu að glíma við bakvandamál?

 

Ef eitthvað af þessu á við þig eða þú vilt einfaldlega einfalda þér þrifin á fótunum þá eru þessir skór algjör snilld. Þeir eru universal stærð sem þýðir að stærð fótar þíns skiptir ekki máli svo framarlega sem þú ert ekki Bigfoot enda labbar maður ekki langt í sturtu. Burstahárin eru hönnuð til að vera mjúk og þæginleg en um leið þrífa þau fætur og tær vandlega svo framarlega sem þú hreyfir þær lítilega. Á endanum er svo vikursteinssvæði svo þú getir skrúbbað hælinn og losað þig við dautt skinn. Einnig eru sogskálar á botninum til að koma í veg fyrir að þú rennir í sturtunni og getur þ.a auðveldlega hreyft fæturnar i skónum og þrifið þær.

 

Uppýsingar um vöru:

  • 1 litur - blár

  • Universal stærð - hentugt fyrir allar stærðir af fótum 

  • Mjúk og þæginleg burstahár til að finna ekki fyrir minnstu óþægindum

  • Vikursteinssvæði að aftanverðum skóm til að skrúbba hæl

  • Traustar sogskálar á botninum til að koma í veg fyrir að maður fari á hreyfingu í sturtunni

  • Mjög hentugt fyrir eldra fólk, bakveika og þá sem eiga erfitt með að teygja sig í sturtu

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

Nú aðeins
3.990 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
12
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er heimsend á höfuðborgarsvæðinu og afhendingartími er 2-3 virkir dagar. Kaupandi mun fá SMS skilaboð áður en pakkinn fer af stað. Á önnur póstnúmer er varan send á næsta pósthús kaupanda og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar. Sendingarkostnaður er 990 kr. og leggst ofan á verð vörunnar við kaup.

Fyrirspurn