Macaron G7 handtölva

Macaron G7 handtölva

 

Ný og endurbætt útgáfa nú með stærra batterý, stærri skjá og gæðameiri á öllum sviðum! Þessi er tilvalin í ferðalagið, nostalgíuhaminn eða tengdu hana beint við sjónvarpið til að leika þér fram á rauða nótt. Stútfull af eftirminnilegum og mörgum þekktustu leikjum sem gefnir voru út á NES.

 

 

 

Upplýsingar:

  • 3 litir - blár / bleikur / grænn

  • 400 innbyggðir leikir á borð við Super Mario Bros, Turtles, Tetris, Bomber man, Donkey Kong, Pac Man, World cup soccer, Street fighter, Angry Birds og ógrynni af púslu, íþrótta og ævintýraleikjum

  • Snúra og auka fjarstýring fylgir til að tengja við sjónvarpið og spila þannig (scart)

  • Ca 4 klst spilatími á fullri hleðslu (1200 mAh)

  • Mjög nett og fyrirferðalítil 

  • Skjástærð: 8.9 cm

  • HD Crystal LCD skjár

  • USB micro hleðsla (snúra fylgir)

  • Tilvalin í flugvélina, bústaðinn, ferðalagið, útileiguna eða einfaldlega gleyma sér í nostalgíuham hvar og hvenær sem er

 

 

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

Nú aðeins
5.990 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
19
Selt áður
15
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Hægt er að nálgast pöntun í verslun okkar gegn framvísun hópkaupsbréfs. Við erum staðsett í Hraunbæ 102b, bakvið Orkuna. Vinsamlegast hafið hópkaupsnúmer tilbúið þegar komið er að kassanum.

Ef ekki er valið að sækja og greitt undir sendingarkostnað mun pöntun vera heimsend á höfuðborgarsvæðinu en póstsend utan höfuðborgarsvæðis gegn 990 kr sendingargjaldi sem leggst ofan á vöruverð. Póst og heimsending getur tekið allt að 2-3 virka daga.

Opið alla virka daga frá 12:00 -17:00 og laugardaga frá 12:00 -15:00. 

Fyrirspurn