Airpods / Earbuds hreinsipenni
Þeir sem eiga earbuds af einhverju tagi kannast við það hversu óhrein þau verða með tímanum. Ef þú kannast ekki við það, teygðu þig í þau og skoðaðu þau til að vita um hvað við erum að tala.
Þessi þrælsniðugi hreinsipenni er töfralausnin gagnvart því þar sem þau bjóða uppá að geta hreinsað bæði tólin og boxin á einfaldan og fljótlegan máta.
Upplýsingar:
|
![]() |
![]() |
![]() |
JK vörur
Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum.
Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.