Stendur þú með órétt bakið almennt eða í tíma og ótíma? Jafnvel situr þannig líka? Bakstuðningsvesti með áminningu.

 

Bakstuðningsvesti með áminningu

Við höfum verið með öflugar vörur þegar kemur að bakeymslum því eins og við vitum þá er það afar algengt að fólk glími við bakverki að einhverju tagi og geta einfaldar lausnir á borð við þetta gert kraftaverk í lífi fólks. Hérna er enn ein viðbótin sem lætur þig vita ef þú byrjar að vera hnokin í baki. 

 

Ertu með bakverki sökum þess hversu órétt bakið á þér er í daglegu lífi?

 

 

 

Góð líkamsstaða getur veitt þér meira sjálfstraust, komið í veg fyrir bakvandamál í framtíðinni, dregið úr spennu í hálsi, öxlum og baki, létt á núverandi bakverkjum og aukið orkustig þitt. Rétt líkamsstaða veitir þér meiri styrk í neðra og efra bakinu og stuðlar að vellíðan og sjálfstrausti.

Vísindarannsóknir hafa staðfest að fólk með góða líkamsstöðu andar betur og gerir þeim kleift að taka inn meira súrefni. Meira súrefni fyrir líkama þinn skilar sér í súrefnisríku blóði sem gerir það að verkum að þér líður betur andlega ásamt því að það dregur úr streitu og eykur orku. Til að mynda er sérstök ástæða þess að fólk situr upprétt með hrygginn í takt við hugleiðslu.

 

Upplýsingar um vöruna:

 • Ein stærð - stillanleg (hægt að nota á allan aldur)

 • Þegar bakið er komið í 25+ gráður færðu víbríng sem áminningu

 • USB endurhlaðanlegt - snúra fylgir

 • Hægt að klæðast í daglegu lífi án óþæginda

 

 

Eiginleikar:

 • Bætir öndunina

 • Bætir andlega heilsu

 • Eykur sjálfstraust

 • Eykur orkustig

 • Hjálpar til við að draga úr streitu

 • Veitir þér góða líkamsstöðu meðan á æfingu stendur

 • Dregur úr líkum á meiðslum meðan á hreyfingu stendur

 • Lætur þig líta hærri út

 • Einnig er auðveldlega hægt að klæðast vestinu í daglegu lífi og fela það undir fötunum sem maður klæðist dags daglega

 • Það nægir að nota það í 45-60 mín á dag og þú munt á 1-2 vikum sjá árangur sem og finna fyrir honum (má nota eins mikið og þörf krefur )

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

Nú aðeins
4.890 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
15
Selt áður
176
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er heimsend á höfuðborgarsvæðinu og afhendingartími er 2-3 virkir dagar. Kaupandi mun fá SMS skilaboð áður en pakkinn fer af stað. Á önnur póstnúmer er varan send á næsta pósthús kaupanda og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar. Sendingarkostnaður er 990 kr. og leggst ofan á verð vörunnar við kaup.

Fyrirspurn