Augn Nuddtæki

Hágæða augn-nuddtæki til að koma til móts við þreytta andlitsvöðvana. Hversu gott er að koma heim eftir streitumikin dag, setjast niður og skella augn-nuddtækinu á sig. Tækið bíður uppá nudd og hitastýringu ásamt því að gel pakkning fylgir sem er hugsað fyrir frystirinn. Svo er hægt að setja það í grímuna og nota sem kælingu. Einnig er bandið svo fullkomið svefnband.

 

 

 

 

 • Útlitshönnun: þrívíddar mótun til að mæta fleiri andlitsgerðum. Einnig án þess að ýta á og skaða augu og augnlok.

 • Þyngd: þunnt og létt og vegur aðeins 75 gr á þyngd. Mjúkt efnið er þægilegt að brjóta saman og auðvelt að ferðast með.

 • Nuddáhrif: hannað til að nudda og skala augnþrýsting með titringsbylgju. Það er hægt að sameina það svo með ís-gel pakkningu sem fylgir eða hafa einungis hitann eða kuldann virkann.

 • Segulrafhlaða: njóttu þráðlausrar upplifunar með endingargóðu og öflugri 500mAh rafhlöðu.

 • Efni: stillanlegt velcro efni frá 43mm-68mm sem ætti að passa á allar stærðr höfuða.

 

 

 

 

 

 

 • 1 litur - svart

 • Nudd / hitastýring (hægt að blanda saman)

 • Gel túba fylgir sem hugsuð er til að geyma í frysti og setja svo í grímuna til að fá kælingu

 • Hentugt undir allar stærðir höfuða (stækkanlegt band)

 • Dúnmjúkt velcro efni

 • Þráðlaust og endurhlaðanlegt með segulrafhlöðu (snúra fylgir)

 • Batterý: 500 mAh

 • Snjallstýring (auto on/off)

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

Nú aðeins
6.990 kr.
Uppselt
Selt núna
9

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu

 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar:

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir. Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

 

JK Vörur

S: 792 5515

 
 

 

Fyrirspurn