Hafðu kennarann í hendi þér og lagfærðu sveifluna í vetur.
Kylfan sem hjálpar þér að leiðrétta sveifluna.
Um Dual Hinge
- Getur hjálpað að lækka forgjöfina
- Kylfurnar hafa liðamót sem gefa eftir ef sveiflan er röng.
- Æfingakylfur sem allir golfunnendur þurfa að eignast.
Ummæli um OptiShot Golfherminum
„Þetta er tæki sem ég get mælt með fyrir hvaða kylfing sem er því þetta er í senn mjög góð skemmtun og gott æfingatæki til að fylgjast með sveifluferlinum og stöðu kylfuhaussins í högginu“. Örn Ævar úr GS
I heildverslun-verslun
Verslunin I heildverslun er staðsett í Helluhrauni 22 í Hafnafirði.
Þar að finna gæðavörur eins og Neato Botvac ryksuguvélmennið og OptiShot Golfherminn.