Komdu í hlýtt og vinalegt umhverfi hjá Heilsu og Útliti og leyfðu fagmönnum að sjá um þig. Vax að hnjám hjá Heilsu & Útlit á aðeins 3.540 kr. (fullt verð 5.900 kr.).

Vax að hnjám hjá Heilsu & Útliti

Stelpurnar hjá Heilsu & Útliti eru faglegar og vandvirkar.


Um Tilboðið 

  • Gildir fyrir vaxmeðferð á fótleggjum, upp að hnjám.
  • Tímapantanir í gegnum síma 562-6969. Kaupendur þurfa að taka eftirfarandi fram:
    • Hópkaupsnúmer
    • Nafn
    • Ósk um tímasetningu
  • Gildir fyrir einn.
  • Gold Strip Vax er notað fyrir fótleggi
  • Ath. að ekki er mælt með því farið sé í sund, ljós eða leikfimi strax að meðferð lokinni. 
  • Hægt að fá sem gjafabréf. 

Um vaxmeðferðir:

Vax er notað til að fjarlæga öll óæskileg hár. Líkamssvæði sem eru mikið vöxuð á stofum eru: vax að hnjám, að nára, alla leið (leggir, læri og nári), aftan á lærum, nári, brasilískt vax, undir hendur, handleggir, vör, andlit, bringa og bak. Karlmenn koma nú í auknum mæli í vax á baki og bringu.

 

Súkkulaðivaxið, sem er aðallega notað í brasilískt vax, er ekki eins sársaukafullt og venjulegt vax vegna olíanna sem eru í vaxinu. Það festist ekki við húðina þar sem það er ríkt af góðum olíum þannig að ekkert álag er á húðinni, vaxið umlykur hárin og slítur þau frá rót. Eftir súkkulaðivax er húðin ekki eins rauð eins og eftir venjulegt vax.

 

Súkkulaðivax er einnig gott að nota í andlit, nára, undir hendur, á bak og á augabrúnir, en taka þarf fram þegar pantað er að viðkomandi vilji súkkulaðivax.

 

Gold Strip Vax er svo notað á stærri svæði t.d fótleggi, handleggi, bak og bringu en þetta vax nær hárunum einstaklega vel.

Eftir vaxmeðhöndlun er húðin opin og viðkvæm og hætta er á sýkingum ef ekki er farið eftir fyrirmælum. Ath. að ekki er mælt með því farið sé í sund, ljós eða leikfimi strax að meðferð lokinni. 

 

 

Snyrtifræðingar sem sjá um vaxmeðferðir hjá Heilsu & Útliti

Guðrún Diljá Baldvinsdóttir  og Íris Kristrún Kristmundsdóttir búa yfir mikilli reynslu í vaxmeðferðum ásamt öðrum snyrtimeðferðum Þær eru þekktar fyrir fagmannleg vinnubrögð en jafnframt hlýja og persónulega þjónustu.

Komdu í hlýtt og vinalegt umhverfi hjá Heilsu og Útliti og leyfðu fagmönnum að sjá um þig.

 

 
Heilsa og Útlit
 
Heilsa og Útlit sérhæfir sig í líkamsmeðferðum,sogæðameðferðum og eru öll tækin okkar viðurkennd læknatæki,einnig uppá alhliða snyrtiþjónustu og líkamsmeðferðir fyrir jafnt konur sem karla.

Þar finnur þú alla þá þjónustu sem snyrtistofur og líkamsmeðferðastofur veita.

 
Allir starfsmenn Heilsu og útlits eru faglærðir og allir með réttindi.
 
Fagmennska er okkar fag!

Nú aðeins
3.540 kr. 5.900 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
2.360 kr.
Selt núna
54

 

Gildistími


Gildir frá 2. nóvember

til 2. mars 2019


Mikilvægar upplýsingar

 
Hægt að fá sem fallegt gjafabréf.


Sé tími ekki afbókaður innan 24 tíma eða mætt of seint í bókaðan telst tilboðið fullnýtt.

 

Tímapantanir 

 

Hringið síma 562-6969 

Taka þarf fram Hópkaupsnúmer við bókun.

Ef tími er ekki afpantaður innan 24 tíma fyrirvara telst hann notaður.

 

Opnunartími:

mán.-fim. 09:00-18:00

fös 9:00 -16:00

 

Heilsa & Útlit

Hlíðasmára 17

201 Kópavogur


Heimasíða Heilu & Útlits 

Fésbókarsíða Heilsu & Útlits 

Staðsetning

 

Stækka kortið

Fyrirspurn