Falleg prent af fyrstu myndum frá James Webb Space geimsjónaukanum

Endurprent af myndum frá James Webb geimsjónaukanum

 

James Webb-geimsjónaukinn er sjónauki sem var skotið á loft þann 25. desember 2021. Hann á að skoða myndun fyrstu vetrarbrautanna, læra meira um myndun stjarna og sólkerfa og greina andrúmsloft fjarplánetna. Sjónaukinn er kældur niður í 50 K (-220 °C) til að tryggja bestu mögulegu gæði og er staðsettur á L2 punktinum (stöðugt svæði þar sem þyngdarafl Jarðar og Sólar núllast út) í u.þ.b. 1.500.000 km fjarlægð.

 

Um myndirnar

  • Hægt að fá myndir í eftirfarandi stærðum.
    • 21 x 29,7 cm  -  A4 9,990 kr

    • 29,7 x 42 cm  -  A3 14,990 kr

    • 50 x 70 cm 29,990 kr

    • 70x 100 cm 39,990 kr

 

Þyrping stjörnuþoka sem kallast SMACS 0723. Fyrsta unna myndin úr James Webb-sjónaukanum. Birt 11. júlí 2022.

 

Mynd af stjörnufæðingasvæðinu NGC 3324 í Kjalarþokunni. Birt 12. júlí 2022.

 

 

 

Mynd af þokunni NGC 3132 (Suðurhringþokan) sem var gerð með myndavélinni NIRCam (vinstri) og MIRI (hægri). Birt 12. júli 2022.

 

 

 

Graf skiltagerð

Feðgarnir Hermann Smárason og Smári Hermannsson reka þessa skiltagerð. Sérmerkingar, grafísk hönnun og íslensk framleiðsla. Laser og CNC rotary fræsingar. Við sérhæfum okkur í að grafa og fræsa í allskonar efni.

Nú aðeins
9.990 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar

 

Mikilvægar upplýsingar 

Varan verður heimsend.

 

Heimsending

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og er afhendingartíminn 1 - 2 vikur.

Sendingarkostnaður er 2.990 kr. og leggst ofan á verð vörunnar við kaup.

 

Graf Skiltagerð

Síðumúli 1

108 Reykjavík

s: 663-0790

kt: 680113-2110

Tölvupóstur

Heimasíða

Fésbókarsíða

Instagramsíða

 

Staðsetning

Stækka kort

Fyrirspurn