Fylgjumst vel með blóðþrýstingnum. Blóðþrýstingsmælir á aðeins 6.880 kr.

Auðveld og þægileg leið til að fylgjast vel með heilsu sinni.

 

Stór LCD skjár sem þægilegt er að lesa af.  Púlsmælir sem mælir 40-200 slög/mín og hægt að vista 99 mælingar. Þú munt komast að því hvort þú ert með óreglulegan blóðþrýsting.

 

 

 

 

Um blóðþrýsting:

 

Á einni mínútu slær hjartavöðvinn u.þ.b. 70 sinnum. Blóðþrýstingur er sá þrýstingur sem myndast þegar hjartað slær og dælir blóði út í blóðrásina. Þegar við metum blóðþrýsting mælum við þrýsting blóðs í útlimaslagæðum. Án þrýstings getum við ekki viðhaldið blóðrás til líffæranna. 

 

Háþrýstingur er aðaláhættuþáttur heilablóðfalla. Hann tvöfaldar áhættuna á heilablóðfalli samkvæmt rannsóknum Hjartaverndar. Mælt er með reglubundnu lækniseftirliti þegar um háþrýsting er að ræða.

 

 

 

 

 

 

Blóðþrýstingur getur verið breytilegur yfir tíma hjá sama einstaklingi. Aðstæður, til dæmis hvenær dagsins mæling er gerð, hefur áhrif á mælingagildin. Hreyfing, andlegt álag, reiði og fleiri þættir hækka blóðþrýsting. Vegna þessa breytileika þarf að gera nokkrar mælingar (2-3) með nokkurra daga millibili áður en unnt er að greina háþrýsting. Blóðþrýstingsmæling er eina leiðin til að greina háþrýsting.

 

 

Um blóðþrýstingsmælirinn:

  • Spenna: DC 3 volt
  • Afl : 0.01W
  • Skjár: LCD skjár
  • Mælir: púlskönnun / Sveiflumæling
  • Mælisvið : 20 ~ 280mmHg
  • Púls hraði: 40 ~ 200 beats / minute
  • Nákvæmni: ± 3mmHg (blóðþrýstingur), ± 3% (púls)
  • Minni: 99 mælingar
  • Stærð: 12.5 x 11.3 x 5.5 cm
  • Þyngd: 500 g

 

 

 

 

 Nú aðeins
6.880 kr.
Tilboði lokið
Seld tilboð núna
3Í samstarfi við:

561009-0900
Snilld@gargandi.is 

Mikilvægar upplýsingar 


Varan er tilbúin til afhendingar.

 

Gildistími


Gildir frá 13. febrúar 2020

til 12. maí 2020

 

Póstsending

Ef póstsending er valin verður pakkinn sendur á næsta pósthús kaupanda.

Póstsending kostar 999kr og leggst ofan á verðið.

 

Afhending

Varan er afhent hjá Gargandi Snilld.

Flatahrauni 31, 220 Hafnafirði


Opnunartími:

mánudaga til föstudaga frá 12:00 – 17:00


Staðsetning

Stækka Kortið

 

Fyrirspurn