Gámatilboð

Staða á gámatilboðum

 

Ferðatöskusett

Gámurinn er væntanlegur til landsins 2. október. Samstarfsaðili Hópkaupa lenti í vandræðum með að afgreiða málið en Hópkaup hafa nú stigið inn í og tekið málið að sér. Við biðjumst velvirðingar á þessari seinkun. (uppfært 05.09.18)

Haier þvottavélar

Gámur er kominn til landsins. Afhending er hafin (uppfært 05.09.18)

ENOX 75" 4K snjallsjónvarpstæki

Gámurinn er væntanlegur til landsins í lok september. (Uppfært 18.09.18)

ENOX 65" 4K snjallsjónvarpstæki 2019 árgerð

Gámurinn er lagður af stað og er væntanlegur til landsins í byrjun október. (Uppfært 18.09.18)

ENOX 55" 4K snjallsjónvarpstæki 2019 árgerð

Gámurinn er lagður af stað og er væntanlegur til landsins í byrjun október. (Uppfært 18.09.18)

Rafmagnsbílar

Rafmagnsbílagámur er kominn til landsins. Afhending fer fram í næstu viku (uppfært 05.09.18)

ENOX HCS-300 heimabíókerfi

ENOX HCS-300 heimabíókerfin eru komin til landsins og er afhending hafin. (uppfært 18.09.18)

Zaslaw kerrur (Gámur 3 – kerrur keyptar á tímabilinu 25/5 til 15/6)

Afhendingu er lokið. Ef ekki náðist að sækja kerruna skal hafa samband við snilld@gargandi.is.  (uppfært 05.09.18)

Zaslaw kerrur (Gámur 4 – kerrur keyptar á tímabilinu 12/8 til 24/8)

   Gámurinn er væntanlegur til landsins í lok október (uppfært 18.09.18)

Kraft & Dele verkfæravagnar (Gámur 3 – keyptur á tímabilinu 16/8 til 05/9)

   Gámurinn er væntanlegur til landsins um miðjan nóvember (uppfært 05.09.18)

Enox krakkaúrin

Enox Krakkaúrin eru komin til landsins og tilbúin til afgreiðslu hjá Póstinum, dalvegi 18. (uppfært 18.09.18)