Satín koddaverið kemur í 4 mismunandi litum
Um satín koddaverið
-
Koddaverið er í stærðinni 51x76 cm
-
Litir: Svart, hvítt, gyllt og silfur
-
Það lokast með vasa
-
Efni: Satín (polyester)
-
Koddaverið má þvo í þvottavél á 30°C
Það eru margir góðir kostir við að sofa með satín koddaver. En það fer vel með hárið svo það verður síður úfið, þurrt eða brotnar. Einnig hefur það góð áhrif á húðina og dregur úr útbrotum, bólum og hrukkum!
Eyrnes
Við höfum verið í ýmis konar vöruinnflutningi undanfarin 10+ ár og höfum gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði.