Glæsilegt og veglegt naglasett!

 

Afar flott og vandað sett sem er auðvelt í notkun!

Settið hentar öllum jafnt byrjendum sem og lengra komnum og er hægt að bæta við mismunandi hlutum við í settið!

 

 

 

Settið inniheldur:

 • 1 x 36W naglalampi með 18 LED perum
 • 1 x Top Coat

 • 1 x Base Coat

 • 3x UV gel builder í hvítu, bleiku og glæru

 • 1x Pink Nail Clipper

 • 1x white dappen dish

 • 20x Wooden Cuticle Pusher

 • 2x Nail Separators

 • 1000x Nail Art Rhinestones Silver

 • 1000x Nail Art Rhinestones Mix

 • 3x Nail Files

 • 100x White False Nails Tips

 • 100x Clear False Nails Tips

 • 1x UV Brush

 • 1x Curved Tweezers

 • 1x 12 Colors Glitter Powder

 • 20x Nail Forms

 • 1x Small Nail Cleaning Brush

 • 1x Cuticle Fork

 • 1x Nail Glue

 

 

Hægt er að bæta þessum hlutum við settið eða kaupa sér:

 • Nagla bor

 • 6 stk chrome pigment púður með spegla effect

 • 10 stk gellökk sem breyta um lit

 

 

 

Eyrnes 

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í innflutningi undanfarin 10 ár. Við höfum virkilega gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði og við teljum að muni nýtast kúnnum okkar vel.

Nú aðeins
6.990 kr.
Valmöguleikar
Seld tilboð núna
52
Tilboð seld áður
88

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
4205027450
eyrnesehf@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar 

 

Varan verður keyrð heim að dyrum með Sending.is á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni (270 Mosfellsbær, 300 Akranes, Ásbrú, Grindavík, Hveragerði, Keflavík, Kjalarnes, Njarðvík og 800 Selfoss) og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar. Á önnur póstnúmer er varan send með Íslandspósti á næsta pósthús viðtakanda og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar

Sendingarkostnaður er 995 kr. og leggst ofan á verð vörunnar

 

 

Fyrirspurn