Glæsilegt og veglegt gel naglasett!

 

Afar flott og vandað sett sem er auðvelt í notkun!

Gelið sjálft er notað til að byggja upp neglurnar og því hægt að stjórna lengd þeirra á auðveldan hátt!

 

 

Settið inniheldur:

 • 1 x 36W Nail Dryer Lamp

 • 1 x Top Coat

 • 1 x Base Coat

 • 6 x 15ml Poly Gel

 • 6 x 5ML UV Gel

 • 1 x Dual End Nail Brush

 • 1 x 50Pcs Clear Quick Building Mold Tips

 • 1 x 30ML Cleanser Plus

 • 1 x 6-Ways Buffer Block

 • 1 x Nail File

 • 1 x Nail Cutter

 • 2 x Nail Separators

 • 2 x French Nail Stickers

 • 2 x Nail Stickers

 • 1 x Nail Cleaner Brush

 • 1 x Glass Cup

 • Sjá mynd og video með lýsingu hvernig nota skal Poly Gel og UV Gel

 

 

 

 

 

Eyrnes 

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í innflutningi undanfarin 10 ár. Við höfum virkilega gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði og við teljum að muni nýtast kúnnum okkar vel.

Nú aðeins
8.990 kr.
Uppselt
Seld tilboð núna
48
Tilboð seld áður
88

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
4205027450
eyrnesehf@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar 

 

Varan verður keyrð heim að dyrum með Sending.is á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni (270 Mosfellsbær, 300 Akranes, Ásbrú, Grindavík, Hveragerði, Keflavík, Kjalarnes, Njarðvík og 800 Selfoss) og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar. Á önnur póstnúmer er varan send með Íslandspósti á næsta pósthús viðtakanda og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar

Sendingarkostnaður er 995 kr. og leggst ofan á verð vörunnar

 

 

Fyrirspurn