Drykkjarmálið er með skemmtilegum texta og því flott gjöf handa þeim sem þér þykir vænt um!
Um ferða drykkjarmálið
Stærð: 600ml, 17.5x8.6x7 cm
Efni: matvælavænt ryðfrítt tvöfalt stál (hitnar ekki að utanverðu)
Lokið er úr sterku plasti og er lekahelt
Heldur heitu í allt að 6 klst. og köldu í allt að 12 klst.
Án BPA
ATH mælt er með að handþvo drykkjarmálið
Eyrnes
Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í innflutningi undanfarin 10 ár. Við höfum virkilega gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði og við teljum að muni nýtast kúnnum okkar vel.