Þrýstinudd hjá Even Labs
Flýtir endurheimt eftir hverskyns álag á líkamann, hefur jákvæð áhrif á æðahnúta, bjúg og appelsínuhúð.
Þrýstinudd hentar vel til að minnka hvers kyns bólgur og bjúg. Meðferðin felst í því að fætur, hendur eða mitti er kerfisbundið meðhöndlað með loftþrýstingi. Flestir heimsklassa íþróttamenn hafa notað þessa tækni til að bæta endurheimt eftir erfiða æfingu.
Um tilboðið:
- Gildir frá 4. september til 3. desember 2023.
-
Gildir fyrir 5 skipti í Normatec þrýstimeðferð.
-
Panta þarf tíma inni á https://evenlabs.is/boka-tima// og velja Normatec þrýstimeðferð. Þar er svo valin dagsetning og tímasetning í áframhaldandi skrefum. Hakið svo við Greitt með peningum og vinsamlegast mætið með Hópkaupsnúmerið við komu.
-
Ath - best er að vera í síðerma peysu þegar farið er í þrýstinudd fyrir hendur og síðbuxum þegar farið er í þrýstinudd fyrir fætur.
Það þarf hvorki að skipta um föt fyrir meðferð, né fara í sturtu að lokinni meðferðinni, maður leggst fullklæddur á bekk og klæðir sig í sokka, buxur eða ermar. Það er betra að vera í síðerma peysu þegar farið er í þrýstinudd fyrir hendur og síðbuxum þegar farið er í þrýstinudd fyrir fætur.
Gagnsemi Normatec þrýstinudds
Even Labs
Even Labs býður upp á frábæra valkosti fyrir þá sem vilja taka heilsu og vellíðan í eigin hendur. Hvort sem þú vilt brjóta upp daginn, styrkja sál og líkama, ná góðri slökun, vinna á hverskonar bólgum eða fá hraðari endurheimt (recovery).