Persónulegt veggdagatal 2022 handa öllum sem þér þykir vænt um. Bættu afmælisdögunum við og öðrum skemmtilegum viðburðum.

Persónulegt veggdagatal frá Samskiptum 

Frábær persónuleg jólagjöf sem fjölskyldan getur hannað saman á auðveldan hátt!

 

 

Um dagatölin:

 • Gildir aðeins fyrir veggdagatal, stærð A4.

 • Þú getur valið mynd eða myndir fyrir hvern mánuð og sett inn texta hvar sem þú vilt.

 • Þú getur fest inn afmælisdaga og geymt þá inni í kerfinu á milli ára. 

 • Hægt að skrá inn afmælisdaga, merkilega viðburði, notað myndasafnið í kerfinu eða sett in hvað eina sem þér þykir flott.

 • Tilboðið gildir aðeins fyrir pantanir sem koma í gegnum heimasíðu Samskipta. Hönnunin fer fram inn á heimasíðu Samskipta, smelltu hér til að skoða.

 • Afgreiðsla tekur 14 virka daga.

 • ATH. Pantanir sem eiga að vera tilbúnar fyrir jól verða að berast í síðasta lagi 1. desember.

 

Breyttu stafrænu myndunum þínum í skemmtilegt persónulegt dagatal til að eiga, gefa eða einfaldlega deila með fjölskyldu og vinum. 

 

 

Pöntunarleiðbeiningar: 

 1. Smellir hér á linkinn https://samskipti.is/is/landing-page-dagatol 
 2. Smellir á „sign in/innskráning“. Býrð til aðgang.
 3. Smellir á "einstaklingar" og svo „dagatöl“ 
 4. Smellir á hvernig dagatal þú vilt.
 5. Setur inn myndefni, hannar dagatalið og smellir á „Setja í körfu“
 6. Skráir hástafir „DAGATALH2021 “ í afsláttarkóða dálkinn.
 7. Smellir á „Leggja fram
 8. Smellir á „LJÚKA VIÐ PÖNTUN“Þú skráir inn Hópkaupsnúmerin í dálkinn: „Ef þú vilt bæta við upplýsingum"
 9. Mikilvægt að skrá inn hópkaupsnúmer svo pöntun fari í vinnslu.
 10. Smellir á „Greiða"
 11. Velur afhendingarleið; Sótt eða sent og samþykkir skilmála þar að lútandi.
 12. Smellir á „Greiða"
 13. Athuga stöðu pantana á þínu svæði og pöntunarsöguna hér

 

Kennslumyndbönd

 

Hópkaupsnúmerin

 

 

Staða pöntunar og pöntunarsaga

 

 

Sérsniðin dagatöl

 


Samskipti

Samskipti fyrir skapandi fólk. Gefðu persónulegar gjafir.

Samskipti bjóða upp á fjölþætta prentþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Auk þess að bjóða upp á alla almenna prentþjónustu fyrir fyrirtæki þá hafa Samskipti verið leiðandi í vinnslu á persónulegu prentverki og gjafavörum fyrir einstaklinga. Hjá Samskiptum er hægt að prenta persónuleg jólakort, dagatöl, myndabækur, bolla, púsluspil og margt fleira. Samskipti hafa einnig mikla reynslu í stórprenti og merkingum. Samskipti prenta á hin ýmsu efni, allt frá smæstu myndum til stórra sýningarveggja, þar á meðal striga, álplötur og ýmislegt fleira.

Einkunnarorð Samskipta eru prentlausnir fyrir skapandi fólk.

Nú aðeins
2.100 kr. 3.500 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
1.400 kr.
Selt núna
1732
Selt áður
4547

 

Gildistími

Gildir frá 25.október til 30. desember 2021

Afgreiðslufrestur 14 virkir dagar

Pantanir sem eiga að vera tilbúnar fyrir jól verða að berast í síðasta lagi 1. desember.


Mikilvægar upplýsingar 


Pantanir fara aðeins fram í gegnum heimasíðu Samskipta

  
Opnunartími:

Mán-fös milli 9-17

 

Samskipti

Sími: 580 7800

Síðumúli 4

108 Reykjavík

Heimasíða Samskipta

 

Staðsetning

Stækka kortið

Fyrirspurn