Þýski pylsurétturinn Currywurst á bakka eða Tröllapylsa með öllu á aðeins 540 kr. (kostar 940 kr.). Sérframleiddar pylsur úr 100% kjöti sem eru aðeins fáanlegar hjá Reykjavík Sausage Company.

Þýski pylsurétturinn Currywurst eða Tröllapylsa með öllu


Sérframleiddar pylsur úr 100% kjöti sem eru aðeins fáanlegar hjá Reykjavík Sausage Company.


Um tilboðið
 • Val á milli Tröllapylsu í brauði og Currywurst á bakka með öllu.
 • Pylsurnar eru 100% kjöt og krydd, engin aukaefni.
 • Sérbökuð pylsubrauð.
 • Meðlæti í boði er hvítkálssalat, kartöflusalat, steiktur laukur, hrár laukur og sósur að eigin vali.
 • Í boði eru eftirfarandi sósur
  • BBQ sósa.
  • Chilli tómatsósa.
  • Dijon sinnep frá Edmond Fallot.
  • Hot Dog dressing.
  • Curry tómatsósa.
  • Remúlaði.
  • Sinnep.
  • Tómatsósa.

Reykjavík Sausage Company

Reykjavík Sausage Company er staðsett í Ísbúðinni Laugalæk í Reykjavík. Reykjavík Sausage Company sérframleiðir pylsur, salöt og sósur með gæði og hreinleika í fyrirrúmi. Því eru pylsurnar þeirra án allra aukaefna.

Pylsurnar eru framleiddar af Kjötpól ehf. fyrir Reykjavík Sasusage Company.


Nú aðeins
540 kr. 940 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
43%
Þú sparar
400 kr.
Seld tilboð núna
267
Tilboð seld áður
1143


Gildistími


Gildir frá 11. október

til 10. janúar 2018


Mikilvægar upplýsingar


Opið:

Alla daga 11.00–23.30


Reykjavík Sausage Company

Staðsett í

Ísbúðinni Laugalæk

Laugalæk 8

105 Reykjavík.

Sími: 561 2244

Netfang: iskompaniehf@gmail.com


Reykjavík Sausage Company er á Fésbókinni


Staðsetning

Stækka kortið

Fyrirspurn
Hópkaup mælir einnig með...