Dekur gjafaaskja með glæsilegum vörum frá Elysium Spa, Esenti og Pan Aroma á aðeins kr 6.480 kr.

Hvað er í gjafaöskjunni?

 

Dekur gjafa öskjurnar samanstanda af hágæða dekurvörum sem gaman er að gefa en enn skemmtilegra að þyggja. Allst sem þarf til þess að láta sér líða vel og eiga dekur stund ein/nn eða jafnvel með þínum nánasta

 

 

 

Fáðu sent á næsta pósthús hvert á land sem er.

Elysium Spa, Esenti og Pan Aroma eru hágæða breskt vörumerki sem framleiða aðeins vandaðar dekur vörur.

 

 

Calm Dekur gjafa askja

  • Elysium Spa Sleep well Kodda Spray

  • Elysium Spa Dead Sea Salt andlitsmaski

  • Elysium Spa calm baðsölt

  • Elysium Spa Bath Fizz með Lavender og Chamomile

  • Elysium spa 3 baðbombur með kókos og lime

  • Pan Aroma ilmkerti með Lavender ilm

  • Escenti Fótabað með Spearmint & Menthol

  • Escenti Rakagefandi fótamaski

 

 

 

 

 Elysium Spa Sleep well pillow spray 

Úði á koddann fyrir betri svefn - hvílstu og sofðu betur með hjálp ilmkjarna olíunnar og náðu betri reglu á svefninnn

 

 

Elysium Spa Bath Fizz 

Bath Fizz með Lavender & Chamimile sem slakar og róar á líkamanum. Í baði 

 

 

 

Elysium Spa calm bath salts

Róandi baðsölt með náttúrulegum magnesíum salt kristöllum og Ylang Ylang ilmkjarnaolíu.

 

 

Elysium Spa Dead Sea Face mask

Dead Sea salt andlitsmaski - bættur með sjávarþangi, hreinsar, tónar, nærir og veitir raka. 

 

 

 

 

Pan Aroma Scanted Candle

Ilmkerti með Lavender ilm sem slakar og róar líkama og sál.

 

 

Elysium Spa Bath bombs

Þrjár baðbombur með viðbættum ilm - Coconut & Lime

 

 

 

Escenti Cleansing Foot mask

Nærandi og og rakagefandi fótamaski bætt með E vítamíni og þykkni úr sjáfarþangi.

 

 

 

Escenti Soothing foot soak Spearmint & Menthol

Fótabað sem inniheldur náttúrulega magnesium salt kristalla með viðbættum ilm. Slakaðu á þreyttum og styrðum vöðvum með þessu yndislega fótabaði

 

 

 

 


BSV

BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.


Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini okkar sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.

Nú aðeins
6.480 kr.
Valmöguleikar
Lýkur eftir
32 : 03 : 14
Seld tilboð núna
18
Tilboð seld áður
82

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu

 

 

Póstsending

Varan verður send á næsta pósthús kaupanda.

Sendingargjald er 290 kr. og leggst það ofan á verð vörunnar.

Pantanir eru sendar daglega mánudaga til föstudags en vörur pantaðar á föstudögum til sunnudags eru sendar á mánudagsmorgni.

Búast má við vöruni 3-4 virkum dögum eftir kaup.

 

Um gjafaöskjurnar

Öskjurnar sem framleiddar eru á Íslandi eru allar úr náttúruvænum pappa en þær er hægt að endurnýta.

 

Nánari upplýsingar

Sími: 571-1700

Sendið okkur tölvupóst 
Fésbókarsíða BSV 

Fyrirspurn