Geggjuð götuhjól á frábæru verði. Skyline 10 á 156.900kr (fullt verð 209.900kr) eða Day One 20 á 198.900kr (fullt verð 263.900kr) Þú getur sótt hjólið 14 dögum eftir þú kaupir.

Tvö frábær götuhjól – Skyline 10 og Day One 20


Um tilboðið

 • Tvö hjól í boði.
 • Senda þarf email á info@gotuhjol.is með nafni, stærð, og hópkaupsnúmeri.
 • Hjólið eru sótt í verslun Götuhjóls.
 • Hjólið eru saman sett og tilbúin til notkunnar.
Hjólið kemur til Götuhjóls 14 dögum eftir að Hópkaupstilboðið hefur verið keypt
Um Skyline 10:

Ef þú ert að leita að skemmtilegu hjóli til að hjóla um þéttbýlið þá er Skyline 10 hjólið fyrir þig. Þægilegt stell svo auðvelt er að fara á og af hjóli, 9 gíra, diskabremsur

Litur: Svartur
 
 • Stell: ALX8 6066/6061-T6 Double-Butted Aluminium
 • Gaffall: Genesis Alloy Urban w/ 1–1/8" Alloy Steerer
 • Stýrislegur: Prestine PT-23S 1–1/8" – 1–1/2" tapered
 • Gírbúnaður: Shimano Altus SL-M2000 / 9 speed RH
 • Afturskiptir: Shimano Acera RD-M3000 / SGS cage
 • Sveifasett: Samox AF21 / 42T / XS, 165mm / S-XL 170mm
 • Sveifalegur: Prestine PT-6621 68–110.5mm
 • Keðja: KMC x9
 • Kassetta: Shimano CS-HG300–9 / 12–36T
 • Gjarðir: Jalco XCD21 / 32h
 • Nöf: KT TC7F/TC7R 32h / front / rear / centre lock
 • Gjarða: teinar: Steel 14g
 • Dekk: CST Sensamo Speed 700×35c 60TPI w/skinwall
 • Bremsur: Shimano BR-M315 / SM-RT10 160mm rotor
 • Bremsuhandföng: Shimano BL-M315
 • Stýri: Genesis alloy / 0mm rise / 15deg backsweep / XS-M, 640mm / L-XL, 660mm
 • Handföng: Genesis single density
 • Stýrisstemmi: Genesis D507B / +7deg / XS-M, 70mm / L-XL 80mm
 • Hnakkur: Genesis Urban Comfort
 • Hnakkapípa:Genesis Alloy / 30.9×400mm
 • Pedalar: NW-91K
 • Þyngd: 11.86 kg (M stærð)
 • Aukahlutir: Commuter mudguards / Front 45×720mm-Rear 45×1185mm
 • Stærðir:
  • XS (148–158cm)
  • S (158–168cm)
  • M (168–178cm)
  • L (178–185cm)

Um Day One 20:

Ef þú vilt hafa gíranna innbyggða þá gæti þetta 8 gíra hjól með hrútastýri verið eitthvað handa þér. Skemmtilegt borgarhjól sem kemur þér á leiðarenda án þess að þurfa blotna.

Litur: Hvítur og grár
 
 • Stell: Genesis MjÖlnir Seamless Double-Butted Cromoly
 • Gaffall: Cr-Mo Unicrown Disc
 • Stýrislegur: Prestine PT-1606 1–1/8" semi cartridge
 • Gírbúnaður: Microshift BS-N08 8 speed bar end
 • Sveifasett: Samox AF13 / 42T / XS, 165mm / S-XL, 170mm
 • Sveifalegur: Prestine cartridge 68–110mm
 • Keðja: KMC x1
 • Kassetta: Shimano SM-GEAR 20T freewheel
 • Gjarðir: Jalco XCD22 / 32h
 • Nöf: KT K-88F/Shimano Nexus SG-C6001–8speed 32h / front / rear / 6-bolt
 • Gjarðateinar: Steel 14g
 • Dekk: CST Sensamo Speed 700×35c 60TPI w/ reflex strip
 • Bremsur: Promax DSK-717 disc brake w/ 160mm rotor
 • Bremsuhandföng: Promax BL-253
 • Stýri: Genesis alloy / compact drop / XS, 400mm / S-M, 420mm / L-XL, 440mm
 • Hnakkur: Genesis Road Comfort
 • Hnakkapípa: Genesis Alloy / 27.2×350mm
 • Pedalar: NW-91K w/ Toeclip
 • Þyngd: 13.06 kg (M stærð)
 • Aukahlutir: Commuter mudguards / Front 45×720mm-Rear 45×1185mm
 • Stærðir:
  • XS (152–160cm)
  • S (160–168cm)
  • M (168–175cm)
  • L (175–183cm)
  • XL (183–191cm)Götuhjól

Götuhjól reiðhjólaverslun býður uppá einföld, einstök og skemmtileg reiðhjól. Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af single speed, gírahjólum, racer, cyclocross, fjallahjólum (hardtail og full suspension), ferðahjólum, rafmagnshjól og fatbike..


Saga Götuhjóls hófst í desember 2015. Heilum degi var varið í að skoða reiðhjólaverslanir í New York þegar India hjólið frá Pure Cycles varð á vegi okkar. Í febrúar 2016 vorum við í London að skoða reiðhjólaverslanir og það vakti athygli okkar hve mikið var af einföldum, einstökum og skemmtilegum hjólum í boði.


Netverslun fór í loftið þann 7.janúar 2017 og þann 22.apríl 2017 opnuðum við verslun í Ármúla 4. Við höfum síðan þá unnið að því að auka vöruúrvalið á hjólum og bætt við okkur fjölda af þekktum og traustum hjólamerkjum.


Hjólamerkin okkar eru Marin, Pure Cycles, Cinelli, Ridley, Genesis, Pelago, Schindelhauer, Ridgeback, Fatback, Adventure, 6KU, Aventon. Götuhjól er einnig söluaðili á Timbuk2 reiðhjólavörum á Íslandi.


Við viljum bjóða viðskiptavinum uppá góða þjónustu og erum alltaf til staðar og tilbúin að aðstoða.Gildistími


Gildir frá 13. júní

til 31. ágúst 2018.


Mikilvægar upplýsingarATH.! hægt að sækja hjólið 14 dögum eftir að Hópkaupstilboðið hefur verið keypt.


Opnunartími

fim-fös kl: 14–19
laugardaga frá kl: 11–16


Hjólin eru sótt í verslun Götuhjóls.


Götuhjól

Ármúli 4

108 Reykjavik


Heimasíða Götuhjóls

Fésbókarsíða Götuhjóls

Instagramsíða Götuhjóls

Twittersíða Götuhjóls


Staðsetning

Stækka kortið

Nú aðeins
156.900 kr. 209.900 kr.
Afsláttur
25%
Þú sparar
53.000 kr.
Valmöguleikar
Þarf 1 fleiri viðskiptavini til að virkja tilboðið

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu

Gildistími


Gildir frá 13. júní

til 31. ágúst 2018.


Mikilvægar upplýsingarATH.! hægt að sækja hjólið 14 dögum eftir að Hópkaupstilboðið hefur verið keypt.


Opnunartími

fim-fös kl: 14–19
laugardaga frá kl: 11–16


Hjólin eru sótt í verslun Götuhjóls.


Götuhjól

Ármúli 4

108 Reykjavik


Heimasíða Götuhjóls

Fésbókarsíða Götuhjóls

Instagramsíða Götuhjóls

Twittersíða Götuhjóls


Staðsetning

Stækka kortið

Fyrirspurn
Hópkaup mælir einnig með...