Vélarmössun hjá Bónstöðinni á Hvolsvelli kostar aðeins frá 14.990 kr. (kostar 30.000 kr.).
Vélarmössun hjá Bónstöðinni á Hvolsvelli ******************* /--html
\-- **Hvað er mössun** Mössun er aðferð sem notuð er til að fjarlægja örrispur úr lakki og til að endurheimta upprunalegan lit lakksins. Eftir að bíllinn hefur verið massaður verður hann mun þægilegri í þrifum vegna þess hversu lakkið er orðið slétt. Bónið á bílnum endist mun lengur eftir að hann hefur verið massaður. /--html
\-- **Ferlið** - Bíllinn fær 3 umferðir af mössun og endað er á að bóna bílinn. - Eftir þessa meðferð er bíllinn eins og nýr. - Þessi meðferð hreinsar ekki upp ryð en stoppar það í einhvern tíma. - Allar litlar rispur hverfa og lakkið á bílnum verður eins og nýsprautað. - Hægt er að biðja um að hreinsa upp ryð og bletta í, en það kostar aukalega. - Notuð eru hágæða umhverfisvæn efnið Concert sem eru sérstaklega gerð fyrir bíla. /--html
\-- **Bónið** Concept bón- og hreinsivörur hafa skipað sér sess hér á landi sem val fagmanna sem vilja bjóða upp á það besta á bónstöðvum sínum. En Concept er líka vinsælt hjá bíleigendum sem vilja aðeins það besta /--html
\-- **Dæmi um fólksbíla** - Toyota Corolla - Subaru Legacy - Skoda Octavia - Volkswagen Golf - Opel Astra - Suzuki Swift /--html
\-- **Dæmi um jepplinga** - Honda HRV - Honda CRV - Toyota Rav4 - Hyundai Santa Fe /--html
\-- **Dæmi um jeppa** - Toyota Landcruiser - Ford Escape - Grand Cherokee - Mitsubishi Pajero - Nissan patrol /--html
\-- **Bónstöðinni á Hvolsvelli** bíður uppá bón, alþrif, mössun, djúphreinsun og viðgerðir á bílum (bremsur ofl.). Bónstöðin er einnig með rafgeymaþjónustu seljum rafgeyma frá rafgeymasölunni í Hafnafirði, bílaperur og þurrkublöð. Bónstöðin er einnig með dekkjasölu og dekkjaþjónustu. Seld eru dekk frá Betragrip (Bridgestone og Firestone) og frá Dekkverk (westlake)
Nú aðeins
14.990 kr. 30.000 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
50%
Þú sparar
15.010 kr.
Valmöguleikar
Selt núna
4
**Gildistími** /--html
\-- Gildir frá 1. júní til 31. ágúst 2015 /--html
\-- **Mikilvægar upplýsingar** /--html
\-- Opið: 9-17 virka daga opið um helgar eftir pöntunum /--html
\-- Mössun tekur allt að 5 klst /--html
\-- Notast er við Encore Concept bón. /--html
\-- Panta þarf tíma fyrirfram /--html
\-- Í síma: 553- 7109 /--html
\--
Fyrirspurn