90 mínútna andlitsbað með litun, plokkun og lúxus gúmmímaska frá Snyrti- og nuddstofunni Paradís á aðeins 11.900 kr. (fullt verð 16.900 kr.). Frábær gjöf eða dekur fyrir hana.

90 mínúta andlitsbað 


Nærir, styrkir og gefur húðinni útgeislun, ljóma og fegurð.


Um tilboðið:

 • Gildir fyrir 90 mínúta andslitsbað með litun, plokkun og lúxus casmara gúmmímaska.
 • Bóka þarf í gegnum síma 5531330
 • Gildir til 1. apríl.
 • Gildir alla daga nema laugardaga.
 • Ef tími er ekki afbókaður innan 24 tíma telst hann notaður.
 • 15% afsláttur af öllum Académie snyrtivörum fyrir handhafa hópkaupsbréfa. 


Um andlitsbaðið:

 • Tekur 90 mínútur.
 • Húðin er yfirborðshreinsuð og í framhaldinu húðgreind, þar sem að viðskiptavinur fær ráðleggingar um hvaða vörur hentar húðinni best
 • Augabrúnir og augnhár lituð. Vax/plokk á brúnir.
 • Húð er djúphreinsuð með ensímdjúphreinsi
 • Næst tekur við Yndislegt 20 mín. andlits-,háls- og herðanudd.
 • Eftir nuddið er settur casmara lúxus gúmímaski og hafður á í 15 mínútur
 • Meðferðin endar síðan á að borið er á húðina andlitsserum,dagkrem og augnkrem
 • Allar vörur sem notaðar eru frá Academie og Casmara. Mikið úrval i boði sem hentar öllum húðgerðum
Académie 90 mín andlitsbað


Lyfjafræðingurinn Georges Gay sem stofnaði Académie Scientifique de Beauté var hugsjónarmaður á sviði vísinda. Hann þróaði fegrandi stofumeðferð sem byggð var á læknisfræðilegri greiningu. Hann var sannfærður um möguleikann á eilífri æsku ef fylgt væri hans hugmyndarfræði um árangur sem einskorðaðist við Académie Scientifique de Beauté. Það er nákvæm greining snyrtifræðings Académie um ráðleggingu um vörur til heimanota sem innihalda mikið af virkum innihaldsefnum sem bæta útlitið.

Áætlun um stofumeðferð sem löguð er að hverjum og einum og fer fram á snyrtstofu á vegum Académie. Tilætlaður árangur næðist aðeins með því að fylgja ráðleggingum um meðferð. Vörumerkið Académie var stofnað af Georges Gay árið 1926. Árið 1928 setti hann upp snyrtistofu í hjarta Parísarborgar og á sama tíma snyrtiskóla sem var hátt skrifaður í frönsku sjónvarpi og kvikmyndaheiminum.  
Snyrti- og nuddastofan Paradís

Snyrti- og nuddstofan Paradís hefur verið starfandi í 38 ár. Sigrún Kristjánsdóttir hefur rekið Stofan sem er á tveimur hæðum, prýdd fjölmörgum listaverkum sem Sigrún hefur safnað í gegnum árin. Verslun með snyrtivörur og snyrtistofan er á efri hæðinni, en nudd, gufubað og sturtur eru í notalegu rými á þeirri neðri. Yndisleg slökunartónlist hljómar um öll herbergi og vel þjálfað fagfólk annast viðskiptavinina.
Hjá Paradís eru 4 snyrtifræðingar, 1 nuddari, naglafræðingur, fótaaðgerðafræðingur/snyrtifræðingur og tattoodama.

Snyrtistofan Paradís er með mikið úrval af snyrti, förðunarvörum og aðhaldsfötum. Einnig mikið úrval af fæðubótaefnum og vítamínum.
Nú aðeins
11.900 kr. 16.900 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
30%
Þú sparar
5.000 kr.
Seld tilboð núna
20
Tilboð seld áður
30


Gildistími


Gildir frá 21. janúar til 1. apríl 2019.


Mikilvægar upplýsingar


Tilboðið gildir aðeins virka daga.

Opnunartími

Mán-fös kl: 09-19
Lau kl. 11-15


Tímapantanir

Sími 553-1330


Snyrti-og nuddstofan Paradís

Laugarnesvegur 82 105 Reykjavík

Heimasíða Snyrti- og nuddstofunnar Paradís

Fésbókarsíða Snyrti- og nuddstofunnar Paradís

Staðsetning

Stækka kortið

Fyrirspurn