Viltu virkja Friðsælan Kærleik? Ljúft námskeið í Yoga og Tantra á aðeins 8.250 kr. ( fullt verð 16.500 kr.)

Viltu virkja friðsælan kærleik?
Námskeið í Yoga og Tantra - heimspeki og iðkun.

 

Námskeiðið fer fram á ensku - In English

 

Hvað er Yoga og Tantra?

Yoga og Tantra eru andlegar þroskaleiðir sem innihalda gríðarlega þekkingu á mannlegu eðli og aðferðir við að ná auknum þroska. Allt í alheiminum er í stöðugri þróun. Frá Miklahvelli til dagsins í dag hefur alheimurinn þróast, stjörnur, plánetur og sólkerfi skapast, líf hefur orðið til og þróast í stöðugt margbrotnara form. Einhvern tímann í þróunarsögunni hefur vitund, eins og við skiljum hana, kviknað í dýraríkinu; vitund um umhverfið og það sem gerist utan við handhafa vitundarinnar. 

Í manneskjunni þróaðist vitundin áfram og varð þess megnug að sjá sjálfa sig. Manneskjunni er kleift að hafa vitund um bæði innri og ytri raunveruleika og hafa vitund um þá vitund; meðvitund. Í fyrsta skiptið í þróunarsögunni getur meðvitundin speglað sjálfa sig eins og hún gerir í manneskjunni. Við erum ekki bara hamingjusöm, eins og við sjáum stundum að gæludýrin okkar eru; við vitum að við erum hamingjusöm. Meðvitundin getur þannig verið meðvituð um sjálfa sig.

Þetta verður til þess að í fyrsta skiptið í þróuninni, getur lífið tekið meðvitaðan þátt í eigin þróun og þroska. Manneskjan er þess vegna í þeirri einstöku aðstöðu að geta ljáð þróuninni lið og tekið þátt í eigin þróun og þroska. Við getum unnið markvisst að því að umbreyta okkur í eitthvað stærra og betra en það sem við vorum í gær, í stað þess að láta ómeðvitaða þróun ráða för. 

 

Þetta er hið raunverulega markmið Yoga og Tantra; að umbreyta manneskjunni og þróa með henni bestu eiginleika til varanlegrar hamingju. 

 

 

Á þessu námskeiði munum við hefja ferðalag sem getur leitt okkur til djúpstæðs skilnings á okkar eigin verund. Fyrstu 6 tímarnir af fyrsta áfanga fjalla um grundvallarhugtök og lögmál Yoga og Tantra en þar á eftir hefjum við leiðangur okkar í gegnum orkustöðvar líkamans.

Á næstu  5 vikum munum við læra um eiginleika tiltekinnar orkustöðvar og gera æfingar sem vekja hana. Við munum öðlast innsýn inn í hvernig eiginleikar orkustöðvarinnar tjá sig í okkar eigin lífi og hvernig við getum þróað og þroskað þessa eiginleika. Síðan er næsta orkustöð tekin fyrir á næstu 5 vikum og þannig koll af kolli.

Fyrsta orkustöðin er Muladhara eða rótarstöðin sem inniheldur grundvallar orku okkar sem sér til þess að við lifum af og sköpum okkur tryggt umhverfi til að lifa í. Þessir eiginleikar koma fram í líkama okkar og hegðunarmynstri, bæði meðvitað og ómeðvitað. 

Hver tími skiptist í bóklegt nám og iðkun á yogaæfingum sem vekja þá orkustöð sem við fjöllum um í hvert skipti. Einnig munum við kenna einbeitingaræfingar og æfingar til hugsýnar (visualisation).

Eftir hvern tíma færðu skriflegt efni (á ensku) sem fjallar um námsefni tímans

 

Námskeiðið fer fram á léttri ensku.

 

 

 

 

Nánari lýsing:

 

Námskeið í Yoga og Tantra - fyrsti áfangi

 

Á næstu  5 vikum munum við læra um eiginleika tiltekinnar orkustöðvar og gera æfingar sem vekja hana. Við munum öðlast innsýn inn í hvernig eiginleikar orkustöðvarinnar tjá sig í okkar eigin lífi og hvernig við getum þróað og þroskað þessa eiginleika. Síðan er næsta orkustöð tekin fyrir á næstu 5 vikum og þannig koll af kolli.

Fyrsta orkustöðin er Muladhara eða rótarstöðin sem inniheldur grundvallar orku okkar sem sér til þess að við lifum af og sköpum okkur tryggt umhverfi til að lifa í. Þessir eiginleikar koma fram í líkama okkar og hegðunarmynstri, bæði meðvitað og ómeðvitað. 

Hver tími skiptist í bóklegt nám og iðkun á yogaæfingum sem vekja þá orkustöð sem við fjöllum um í hvert skipti. Einnig munum við kenna einbeitingaræfingar og æfingar til hugsýnar (visualisation).

Eftir hvern tíma færðu skriflegt efni (á ensku) sem fjallar um námsefni tímans

Námskeiðið fer fram á léttri ensku.

 

 • Dagur: þriðjudagur 
 • Tími: 17:30 - 19:30
 • Lengd:  11 vikur 
 • Afsláttarverð af afsláttarkorti - Afsláttarkort kostar venjulega 15000 fyrir 10 skipti, þú færð allan áfangann, í allt að 11 skipti fyrir einungis 8.250,-
 • Áfanginn hefst 5. mars og endar 14. maí - í allt 11 mætingar
 • Virkjast við 10 þáttakendur
 • Mesti fjöldi þáttakenda = 20
 • Til að skrá þig á námskeið eftir að þú hefur keypt tilboðið á hopkaup.is - sendu fullt nafn, kennitölu og inneignarkóða (ath. ekki senda pöntunarnúmer) á netfangið hér


 

 

 

 

Um Natha YogaCenter

 

Magdalena og Serafim hafa bæði rannsakað jóga og tantra frá árinu 1992 og hafa kennt frá 1996. Þeir voru meðal fyrstu nemenda í NATHA YOGACENTER, Danmörku og þar sem varfærni við að byggja og mynda skólann. Þeir hafa haldið fyrirlestra, námskeið og námskeið í Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Þýskalandi, Rúmeníu og öðrum stöðum.

 

Í boði er:

 • Vinnustofur

 • Hugleiðsla

 • Námskeið í Yoga og Tantra

 • Ráðgjöf fyrir pör

 

Staðsetning

Natha YogaCenter

Smiðjuvegur 4B (efri hæð)

200 Kópavogur

Ísland

Heimasíða

 


Stækka kort

 

Facebook síðu skólans er hægt að skoða hér.  

Nú aðeins
8.250 kr. 16.500 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
50%
Þú sparar
8.250 kr.
2 Seld tilboð núna
Þarf 8 fleiri viðskiptavini til að virkja tilboðið

Gildistími

Gildir á valið námskeið hjá Natha YogaCenter eða frá og með 5.mars Mikilvægar upplýsingar:

 

Námskeiðið stendur í 11 vikur frá

   5. mars til 14. maí 2019.

• Lágmarksfjöldi er 10 manns

• Einu sinni í viku á þriðjudögum.

• Tímarnir eru frá kl. 17.30 til 19.30.

• Til að skrá þig á námskeið eftir að þú hefur keypt tilboðið á hopkaup.is:

sendu fullt nafn, kennitölu og inneignarkóða (ath. ekki senda pöntunarnúmer) á netfangið hér

 

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að senda tölvupóst hér

Fyrirspurn