Gisting fyrir tvo á Höfn í Hornafirði. IG Höfn er aðeins klukkutíma bílferð frá Jökulsárlóni. Borgaðu með ferðagjöfinni!

Gisting fyrir tvo á Höfn í Hornafirði

 

 

 

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í sumar á IG Höfn.

Hægt er að skoða lausar dagsetningar og bóka hér: www.icelandguesthouses.com

 

Um tilboðið:

  • Herbergi fyrir tvo í eina nótt.

  • Gildir frá 4. júní til 3. september 2021

  • Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum tölvupóst á info@icelandguesthouses.com og síma 782 0808.

  • Munið að bóka tímanlega!

 

 

Höfn er eini þéttbýliskjarninn í Ríki Vatnajökuls og þar er mikil og góð þjónusta enda þjónar Höfn stóru dreifbýlissvæði í kring.  Ótal veitingastaðir, söfn,  verslanir, bensínsstöðvar, pósthús, apótek o.fl. Höfn er stundum nefnd humarbærinn og árlega er haldin þar vegleg Humarhátíð sem er ein af elstu bæjarhátíðum á Íslandi. Það er skylda að bragða á humar þegar komið er á Höfn og af nógu að taka þar sem hver einasti veitingastaður í bænum býður upp á gómsæta humarrétti.

 

Þjónusta

  • Ókeypis Wifi

  • 8 mínútna ganga í sundlaugina

  • 3 mínútna ganga í kjörbúð

  • 1 klst keyrsta í Jökulsárlón

  • Hoffellsjökull er skriðjökull í suðaustanverðum Vatnajökli., 25 km frá bænum. Nokkrar stuttar og lengri gönguleiðir með frábæru útsýni

 

 

 

Ýttu á borðann hér fyrir neðan til að sækja ferðagjöfina. Borðinn leiðir þig inn á Island.is þar sem þú notar rafræn skilríki til að sækja númer ferðagjafarinnar. Númerið er svo notað í körfunni þegar þú gengur frá kaupunum. 


 

 

 

IG Höfn

IG Höfn betur þekkt sem Gistiheimilið Sólgerði er staðsett á Höfn í Hornafirði og eru 6 herbergi á Gistiheimilinu frá tveggja manna herbergjum upp í fjögurra manna herbergi. Gistiheimilið er staðsett í miðjum bænum og er talin mjög góð staðsetning. Það eru 2 baðherbergi, 2 eldhús og hugguleg aðstaða í boði. Það er frítt WIFI í öllu húsinu.

Á jarðhæðinni er baðherbergi, eldhús og sameiginleg aðstaða ásamt tveimur herbergjum á þeirri hæð. Á neðri hæð hússins eru tvö herbergi svo á fyrstu hæðinni er annað baðherbergi og lítið eldhús ásamt þremur herbergjum.

 

 

 

Nú aðeins
11.990 kr. 19.900 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
7.910 kr.
Seld tilboð núna
55
Tilboð seld áður
54

kt: 700715-0940

 

Gildistími

Gildir frá 4. júní til 31 desember 2021.

 

Mikilvægar upplýsingar

Vinsamlegast bókið gistingu tímanlega í gegnum heimasíðu Iceland Guesthouses, takið fram nafn og Hópkaupsnúmer og dagsetningu. 

Vinsamlegast athugið að afbóka þarf með 48 klst fyrirvara, annars telst Hópkaupsbréfið notað.

Ekki er hægt að fá tilboðið endurgreitt en hægt er að breyta dagsetningum og bóka til 31. desember 2021.


IG Höfn

Hafnarbraut 20

780 Höfn í Hornafirði

Heimasíða Gistiheimilið Sólgerði

Við erum líka á Fésbókinni!

 

Staðsetning

Stækka kortið

Fyrirspurn