Komdu í Laugar Spa og láttu dekra við þig. Litun, plokkun, austurlenskt höfuðnudd og aðgangur í baðstofu á aðeins 7.730 kr. (kostar 12.890 kr.). Fullkominn dekurdagur fyrir vinkonuhópinn eða tækifærisgjöf sem hittir í mark.
Litun, plokkun, 15 mínútna austurlenskt höfuðnudd og aðgangur í baðstofu *************************************************************************
Komdu í plokkun og litun á augabrúnum og augnhárum, láttu stressið líða úr þér með slakandi, 15 mínútna austurlensku höfuðnuddi sérhönnuðu til að losa þig við þreytu og spennu sem myndast í amstri dagsins. Kórónaðu svo meðferðina með því að slaka vel á í baðstofunni hjá Laugum Spa.
Laugar Spa er fyrsta flokks snyrti- og nuddstofa þar sem færstu fagmenn sjá til þess að veita gestum góða þjónustu og slökun frá amstri dagsins. Unnið er með vörum frá Guerlain og Comfort Zone en þær snyrtivörur eru þekktar um allan heim. Meðferðirnar eru samsettar af fornum fræðum og nútíma þekkingu í bland við þau gæði sem náttúran hefur að geyma.
**Innifalið** - Litun - Plokkun - Austurlenskt höfuðnudd (15 mínútur) - Aðgangur að baðstofu Laugar Spa
**Laugar Spa** Laugar er glæsileg fyrsta flokks heilsulind með Baðstofu að evrópskri fyrirmynd þar sem slökunar- og lækningamáttur vatnsins er í hávegum hafður. Misheitar blautgufur og þurrgufur með mismunandi ilmum, nuddpottur með jarðsjó, heit og köld sjóböð og sérstakar fótalauga ásamt sex metra breiðum fossi sem hægt er að baða sig undir. Fossinn er hannaður af Sigurði Guðmundssyni listamanni.
**Baðstofan** Í Baðstofunni eru alls sex gufur hver með sínu þema. Hver gufa hefur sinn einstaka ilm og má m.a. anda að sér sítrónu, piparmyntu og lavender svo eitthvað sé nefnt. Ákveðið þema einkennir þær og þar má m.a. heyra fugla- og lækjarnið, upplifa stjörnuhvolfið sem og sólarupprisu eða hverfa til austurrísku bjálkakofanna. Þá er nuddpottur byggður úr graníti þar sem hægt er að láta þreytuna líða úr sér í nuddpotti með upphituðum jarðsjó eða hvíla þreyttar fætur í þar til gerðum fótlaugum. Þeir sem vilja ferska upplifun skella sér í heit og köld víxlböð í sérútbúnum klefum. Hvíldarherbergi baðstofunnar er draumi líkast þar sem íslenskt landslag prýðir veggina ásamt kínversku graníti og listaverkum Sigurðar Guðmundssonar, að ógleymdum arninum sem prýðir miðju stofunnar. Ekki má gleyma að minnast á veitingaaðstöðuna í baðstofunni. Þar er hægt að trítla á sloppnum eða handklæðinu og fá sér svalandi drykk eða léttar veitingar í fallegu umhverfi.
**Laugar Spa** Sundlaugarvegi 30a, 104 Reykjavík Sími: 553 0000 Laugarspa@laugarspa.is Kíktu á "Facebook okkar .{target:_blank}":http://www.facebook.com/laugarspa eða "heimasíðu Laugar Spa":www.laugarspa.is
Nú aðeins
7.730 kr. 12.890 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
5.160 kr.
Selt núna
77
**Gildistími** /--html
\-- Gildir frá 29.ágúst til 29.nóvember 2014. /--html
\-- **Mikilvægar upplýsingar** /--html
\-- Tímapantanir í síma 533-1177 eða á laugarspa@laugarspa.is /--html
\-- Vinsamlega athugið að við tímabókun þarf að gefa upp Hópkaupsnúmer. /--html
\-- Ef tími er ekki afbókaður innan 12 klst. Telst tilboðið fullnýtt /--html
\-- **Opnunartímar** Mán 09:00 – 17:00 Þri 09:00 – 20:00 Mið-fös 09:00-21:00 Lau 10:00 – 17:00 /--html
\-- **Laugar Spa** Sundlaugarvegi 30a, 104 Reykjavík Sími: 553 0000 Laugarspa@laugarspa.is "Heimasíða Laugar Spa":www.laugarspa.is
Fyrirspurn