Jólagjafabréf í „Workshop 1“, ljósmyndanámskeið hjá Gassa á 5.900 kr. (kostar 12.900 kr.). Farið er yfir allt í sambandi við myndavélina og myndatöku! Frábær jólagjöf fyrir alla þá sem hafa áhuga á ljósmyndun!
Jólagjöf áhugaljósmyndarans *************************** /--html
\-- **Workshop 1** /--html
\-- Farðu af Auto yfir á Manual á þremur tímum og taktu betri myndir í vetur. /--html
\-- - Farið verður sérstaklega yfir hvernig best er að mynda í mikilli sól, hvernig þú getur nýtt birtuna til að taka flottar myndir. - Stillingar, ljósop og hraði, ISO og linsur. - Hvernig virka einföld flöss, hvað getur þú gert sjálf/ur heima hjá þér, hvernig býrðu til þitt eigið heimastúdíó. - Farið verður yfir þrif á sensor myndavélarinnar og hvaða búnaður hentar best í þrifin. - Hvernig býrðu til stúdíóljós úr vinnuljósi, hvernig er best að stilla myndavélina. Hvernig kemstu á næsta stig með myndavélina. - Námskeiðið hentar bæði þeim sem eru að byrja eða eru lengra komnir í ljósmyndun og myndvinnslu. - Öllum sem koma á námskeið býðst fjarráðgjöf hjá Gassa í þrjá mánuði eftir að námskeiði lýkur. - Námskeiðið er haldið í Gassa Stúdíó sem er staðsett í Skeifunni 15 ( Hagkaupshúsið kjallari ) /--html
\-- **Útlit gjafabréfs** /--html
\-- [* http://www.hopkaup.is/upload/gjafabgassi2.jpg *] /--html
\-- **Umsagnir** /--html
\-- *„Gassi gaf sig í þetta, og hvatti okkur áfram allan tímann. Ég fékk svörin sem mig vantaði og þarf nú bara að halda áfram að prófa mig áfram.“* -Sigrún Össurardóttir /--html
\-- *„Ég lærði helling af skemmtilegum trixum sem eiga eftir að gagnast mér í framtíðinni.“* -Sjöfn Ólafsdóttir /--html
\-- *„Brosi ennþá allan hringinn. Það sem mér fannst svo gott var hvað þú ert laus við hroka og ekkert í þér svona „ég kann allt og er bestur“. Það var svo stórt atriði til að fá okkur til að þora að spyrja bjánalegra spurninga og fá viturleg svör.“* -Kristín Jóna /--html
\-- *„Hef farið á tvö námskeið áður og ég held að fyrst núna á þessu námskeiði hafi opnast fyrir mér heimur ljósops og hraða.“* -Elín Svafa /--html
\-- *„Nú er ég ekki lengur á auto-stiginu, heldur treysti mér til að mynda „manual“ og bara með stæl!“* -Hulda Guðmundsdóttir /--html
\-- **Um Gassa** /--html
\-- Gassi er sjálfmenntaður ljósmyndari. Fyrir utan að hafa unnið við fjölmiðla s.l. 20 ár er hann hönnuður og grafískur auglýsingateiknari. Gassi hóf ljósmyndaferil sinn árið 2003 og opnaði sitt eigið stúdíó við Kirkjustétt í Grafarholti. /--html
\-- Í dag er Gassi einn vinsælasti ljósmyndari landsins á sviði auglýsinga- og tískuljósmyndunar og án efa með eitt besta stúdíó landsins. Hann hefur unnið með helsta förðunar- og hárgreiðslufólki Íslands, bæði að smáum og stórum verkefnum. Sérstaða Gassa er yfirgripsmikil þekking á myndvinnslu, allt frá sjálfum tökum til lokafrágangs. /--html
\-- Gassi á stúdíó með einum fremsta ljósmyndara landsins, Baldri Kristjánssyni, en Baldur hóf að vinna með Gassa árið 2010. Vinna þeir bæði saman að verkefnum og hvor í sínu lagi. /--html
\-- Gassi hefur myndað og hannað fjölda auglýsinga, plötuumslaga og tímaritamynda. /--html
\-- Meðal viðskiptavina eru: Sena, 365, Edda útgáfa, Pósturinn, Sjóvá, Íslandspóstur, Oroblu, Concert, Hvíta húsið, Síminn, Vodafone, Smáralind, Veisluturninn, Flugfélag Íslands, Kizz, Herbalife, Popptíví, Spron, Íslandsbanki, Frostrósir, Ennemm, Hanna Design, Nude Magazine, RÚV, Stöð 2, FOX/Prometheus, True North, Arion banki, Fíton, Íslandsbanki o.fl. /--html
\-- www.gassi.is
Nú aðeins
5.900 kr. 12.900 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
54%
Þú sparar
7.000 kr.
Selt núna
16
**Gildistími** /--html
\-- Gildir frá 8.desember til 8.febrúar 2015. /--html
\-- Gjafabréf sem leyst eru út fyrir 23.desember gilda í 1 ár frá útgáfudegi. /--html
\-- **Mikilvægar upplýsingar** /--html
\-- Þátttakendur þurfa að koma með eigin myndavél. /--html
\-- Námskeiðið hentar fyrir allar DSLR-myndavélar. /--html
\-- Skráning fer fram á info@gassi.is, sendið tölvupóst með nafni og Hópkaupsnúmeri. /--html
\-- Hægt er að fá fallegt, rafrænt gjafabréf. /--html
\-- Til þess að fá gjafabréfið sent þarf að senda tölvupóst með Hópkaupsnúmeri á info@gassi.is með nafni viðtakanda.
Fyrirspurn