Gjafabréf í helgarmeðferð fyrir tvo á Heilsuhóteli Íslands. Gisting í tveggja manna lúxusherbergi, hreyfing, afslöppun og hollur matseðill á aðeins 38.900 kr. (kostar 78.000 kr.). Fyrir þá sem vilja bæta andlega og líkamlega líðan.
Helgarmeðferð fyrir tvo á Heilsuhóteli Íslands ********************************************** /--html
\-- **Dagskrá** - 08:15 Morgunganga, liðleikaæfingar og teygjur. - 09:00 Morgunmatur, fullur af hollustu. - 13:30 Náttúrumatur í anda heilsudaga hússins. - 15:00 Síðdegisganga með leiðsögn og teygjum. - 17:30 Kvöldmatur, grænmeti, súpur og ávextir. - Mæting frá kl. 15:00 á föstudegi. - Heimferð um hádegið á sunnudegi. /--html
\-- **Innifalið**: /--html
\-- Gisting í lúxusherbergi á okkar yndislega Heilsuhóteli á Ásbrú, Reykjanesbæ. Internet og sjónvarp á öllum herbergjum. Matseðill í anda heilsudaga hótelsins. Grænmeti, súpur og ávextir. Tebar hússins er alltaf opinn. Heitur pottur, gufubað, infra-rauður klefi. Gönguferðir með leiðsögn, æfingasalur, létt hreyfing og liðleikaæfingar. Einnig er boðið upp á nudd samkvæmt bókuðum tímum. Bókanir í síma 512-8040 á milli kl. 9.00–17.00 virka daga og á netfanginu heilsa@heilsuhotel.is. /--html
\-- **Reynslusögur**: /--html
\-- *Benedikt* Hvað var svona mikið öðruvísi við meðferðina á Heilsuhóteli Íslands? „Að þurfa ekki að telja hitaeiningar,“ segir Benedikt og skellihlær. „Þar er lögð áhersla á hollan mat, grænmeti, ávexti, helst lífrænt ræktað. Manni er ekkert skammtað á diskinn þarna, heldur stjórnaði maður því sjálfur hve mikið maður borðaði. Ég einsetti mér að henda út öllum hvítum sykri og hveiti eftir dvölina og líður nú miklu betur.“ /--html
\-- *Elísabeth* „Ég dvaldi á Heilsuhóteli Íslands í tvær vikur. Ég fylgdi prógramminu og það var frábær upplifun. Mér fannst maturinn góður og mátti borða eins og ég vildi af honum. Uppistaðan í matarræðinu er lífrænt ræktað grænmeti og ávextir, ýmis konar te, safar og mikið af vatni. Auk mataræðisins er mikilvægt að hreyfa sig. Það er boðið upp á morgungöngur, teygjur, slökun og fleira. Síðast en ekki síst það sem hentaði mér frábærlega; infra-rauði klefnn, gufubaðið og heiti potturinn. Einnig er mögulegt að fara í heilsulind Bláa Lónsins sem er stutt frá.“ /--html
\-- **Heilsuhótels Íslands**, Lindarbraut 634, 235 Reykjanesbær. ("kort":http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1420927&x=324422&y=389870&z=9&type=aerial) /--html
\-- Heilsuhótelið býður upp á kjöraðstæður fyrir gesti til að bæta líkamlega og andlega líðan. Dvöl þar veitir nauðsynlegt frí frá amstri og áreiti hversdagsins og gestir snúa til baka endurnærðir. Meðferðin byggir á sérstöku mataræði, heilbrigðri hreyfingu, sogæðanudd, bólgueyðandi nuddi, gufuböðum, hvíld og slökun. /--html
\-- Sími 512-8040 Netfang: heilsa@heilsuhotel.is Vefsíða : www.heilsuhotel.is "Heilsuhótel Íslands á Facebook .{target:_blank}":http://www.facebook.com/pages/Heilsuhotel/108985182500753
Nú aðeins
38.900 kr. 78.000 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
50%
Þú sparar
39.100 kr.
Selt núna
2
**Mikilvægar upplýsingar** /--html
\-- Sækja þarf gjafabréfið í síðasta lagi 22. desember 2014. Gjafabréfið gildir svo til 31 mars. 2015. /--html
\-- **Afhendingarstaður** /--html
\-- Snyrti og nuddstofan Paradís – Laugarnesvegi 82 /--html
\-- Hægt að fá gjafabréfið heimsent með því að hringja í síma: 512 8040
Fyrirspurn