Barna jólasýningin hjá Fákaseli 7. desember á aðeins 2.880 kr. (kostar 4.800 kr.). Upplifðu jólastemmninguna með fjölskyldunni og íslenska hestinum. Jólasveinarnir munu einnig líta við. Frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með foreldrum!
Barna jólasýningin hjá Fákaseli ********************* /--html
\-- **Innifalið í sýningunni** - Sýningin Legends of Sleipnir í hestaleikhúsinu - Heimsókn frá jólasveinunum meðan á sýningunni stendur - Heimsókn í hestabúgarðinn að sýningu lokinni - Frítt fyrir 12 ára og yngri /--html
**Um sýninguna** Þann 7. desember næstkomandi klukkan 14:00 býður Fákasel upp á sannkallaða jólasýningu fyrir börnin í hestaleikhúsinu. Þetta er kjörið tækifæri fyrir fjölskylduna að koma saman og upplifa jólastemmingu, kynnast íslenska hestinum og heimsækja hestabúgarðinn en auk þess munu jólasveinarnir líta við meðan á sýningunni stendur og gleðja börnin. Legends of Sleipnir er einstök sýning sem byggir á sambandi íslensku þjóðarinnar,náttúrunnar og íslenska hestsins. Í sýningunni er mikið lagt upp úr upplifun í hljóð og mynd. Frumsamin tónlist af Barða Jóhannssyni tónlistarmanni og risaskjár er bakgrunnur leiksýningarinnar sem gefur sýningunni aukna dýpt. Einstakir hæfileikar og geðslag íslenska hestsins njóta sín til fulls í leikhúsinu og skapa frábæra upplifun fyrir gesti á öllum aldri. [* http://www.hopkaup.is/upload/bil.jpg *]
[* http://www.hopkaup.is/upload/bil.jpg *] Heimsókn í hestagarðinn í Fákaseli er í senn skemmtileg upplifun og fræðandi fyrir alla fjölskylduna. Í Fákaseli starfa fjölmargir af okkar reyndustu hestamönnum þannig að gestir fá að upplifa íslenska hestinn í sínu náttúrulega umhverfi á sama tíma og búið er að setja upp glæsilega aðstöðu sem gerir heimsóknina enn ánægjulegri. [* http://www.hopkaup.is/upload/bil.jpg *] Upplifun sem skilur eftir sig fróðleik og gleði. Í Fákaseli er góð aðstaða fyrir gesti en þar er að finna veitingastað þar sem boðið er upp á Bistro matseðil yfir daginn en hópmatseðil í tengslum við sýningarnar. Auk þess er áhugaverð verslun á staðnum sem rekin er í samvinnu við KronKron. Ýmsar uppákomur eru skipulagðar í Fákaseli en þar mætti nefna Meistaradeild í hestaíþróttum, stóðhestasýningar, fyrirtækjahátíðir, veislur og aðrir mannfögnuðir. Þannig er ljóst að Fákasel er áhugaverður og skemmtilegur staður að heimsækja fyrir alla fjölskyldumeðlimi allan ársins hring. [* http://www.hopkaup.is/upload/bil.jpg *]
Nú aðeins
2.880 kr. 4.800 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
1.920 kr.
Selt núna
103
**Mikilvægar upplýsingar** /--html
\-- Sýningin er 7. desember kl. 14:00 /--html
\-- Fákasel er aðeins í 30 mínútna fjarlægð frá Reykjavík, /--html
\-- **Fákasel** Ingólfshvoll 816 Ölfus www.fakasel.is Sími: 483-5050
Fyrirspurn