Hugsaðu vel um þig og barnið þitt. Mæðrafimi eru yndislegir og þroskandi tímar fyrir móður og barn. 6 vikna námskeið á aðeins 8.820 kr. (kostar 14.700 kr.).
6 vikna námskeið í Mæðrafimi hjá Hreyfilandi *************************************** [* http://www.hopkaup.is/upload/bil.jpg *] **Mæðrafimi** Mæðrafimi er fyrir mæður barna frá 6 vikna aldri. Gerðar eru léttar og mjúkar æfingar sem hjálpa líkamanum að jafna sig eftir fæðinguna og byggja upp orku og þol. Mæðrafimi er ætluð sem notaleg og góð stund fyrir móður og barn. Á meðan móðirin æfir sig, leikur barnið sér í hrífandi og skemmtilegu umhverfi inni í salnum hjá móðurinni eða er við hlið hennar. Þegar mæður hafa lokið æfingum sínum er sérstök leikfimi fyrir börnin, Snillingafimi. Þar fá mæður leiðbeiningar um það hvernig er hægt að örva skynfæri barnsins og líkamlegan þroska þess. Leikfimin er uppbyggð sérstaklega með það í huga að iðkendur hafa nýlega gengið með barn, eru með barn á brjósti og þurfa að losna við það sem eftir er og jafna þig á heilbrigðan og heilsusamlegan hátt. Það sem er sérstakt við þetta námskeið er að barnið getur verið hjá móður sinni allan tíma og þess vegna tekið þátt í æfingum móður sinnar. Þar að auki er tónlistin notaleg svo börnin geti verið hjá okkur. [* http://www.hopkaup.is/upload/bil.jpg *] **Innifalið er:** - Mæðrafimi æfingar 2x í viku (45 mín) - Snillingafimi í lok hvers tíma (10-15 mín) - Brúsi [* http://www.hopkaup.is/upload/bil.jpg *] **Athugið:** - Námskeið sem hefst þriðjudaginn 21.október og lýkur fimmtudaginn 27. nóvember 2014. - Tímarnir eru tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl: 10:30-11:30 [* http://www.hopkaup.is/upload/bil.jpg *] **Um Hreyfiland** Hreyfiland var stofnað árið 2003 sem fjölskyldu- og barnvæn heilsurækt og hefur getið sér gott orð fyrir fjölbreytta og faglega starfssemi. Framkvæmdastjóri Hreyfilands, Krisztina G. Agueda, er háskólamenntaður íþróttaþjálfari með framhaldsmenntun í hreyfiþroska ungbarna og örvun þeirra á fyrstu stigum ævinnar. Auk þess sem hún hefur yfir 23 ára reynslu af íþróttakennslu hjá ýmsum aldursflokkum. Krisztina kennir flesta tíma sem Hreyfiland býður upp á og leggur mikinn metnað í alla þjálfun sem þar fer fram. Í Hreyfilandi er mikil áhersla lögð á að börnin njóti sín, hvort sem það er sjálft í leikfimi eða í leikfimi með mömmu. Við einblínum á að öryggi barnanna sé sem mest og viljum einnig að börnin hrífist að litríku og spennandi umhverfi og líði vel í því umhverfi sem Hreyfiland hefur upp á að bjóða. [* http://www.hopkaup.is/upload/bil.jpg *] "Heimasíða Hreyfilands":http://www.hreyfiland.is/01_umhreyfi.html "Facebook síða Hreyfilands .{target:_blank}":http://www.facebook.com/pages/Hreyfiland-L%C3%ADkamsr%C3%A6kt/531770323509021 hreyfiland@hreyfiland.is Eiðistorgi 17, 170 Reykjavík
Nú aðeins
8.820 kr. 14.700 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
5.880 kr.
Selt núna
9
**Gildistími** Gildir á námskeið sem hefst þriðjudaginn 21.október og lýkur fimmtudaginn 27. nóvember 2014. /--html
\-- **Mikilvægar upplýsingar** /--html
\-- Skráning fer fram fram með því að senda nafn og Hópkaupsnúmer á hreyfiland@hreyfiland.is eða hringja í síma: 577 2555. /--html
\-- Tímarnir eru tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl: 10:30-11:30 /--html
\-- **Hreyfiland** Eiðistorgi 17 170 Reykjavík
Fyrirspurn